Föstudagur 08.04.2016 - 16:10 - FB ummæli ()

Siðferði og veruleiki

Sagt er að siðferði sé veruleiki, ekki eitthvað sem menn teigja til eftir því hvað hentar hverju sinni.

Gott og vel.

Ólíkt siðferðismati eru dómar Hæstaréttar hinsvegar nokkuð skýrir.

Sem ráðherra, fékk Svandís Svavarsdóttir endanlegan dóm Hæstaréttar fyrir lögbrot í starfi sem hvorki henni né nokkrum öðrum tunnuhamrandi vinstri manni þótti tilefni til afsagnar.

Lögbrjóturinn Svandís telur að núverandi ráðherrar eigi að segja af sér af því að þeir eigi bankareikninga í útlöndum, allt annað sé siðrof.

Flokkar: Óflokkað

«
»

Facebook ummæli

Vinsamlegast athugið:
Ummæli eru á ábyrgð þeirra sem þau skrifa. Eyjan áskilur sér þó rétt til að fjarlægja óviðeigandi og meiðandi ummæli.
Tilkynna má óviðeigandi ummæli í netfangið ritstjorn@eyjan.is

Höfundur

Arnar Sigurðsson
Talsmaður einstaklingsfrelsis
RSS straumur: RSS straumur