Færslur fyrir júlí, 2016

Fimmtudagur 28.07 2016 - 09:29

Ögurstundir Svandísar

Svandís Svavarsdóttir skrifar pistil í Fréttalbaðið undir fyrirsögninni ,,Ögurstund“. Til að forðast misskilning er hún þar ekki að ræða um þá ögurstund þegar faðir hennar Svavar Gestsson hugðist hneppa þjóðina í 208 Milljarða skuldafangelsi, í umboði hennar eigin ríkisstjórnar. Í grein sinni segir Svandís: Pólitísk öfl taka sér stöðu með forréttindum, með hinum ríku beita […]

Mánudagur 25.07 2016 - 20:41

Tvær fréttir – ekkert samhengi?

Á fréttavef RÚV (Ríkis-Útvarp Vinstri manna) eru tvær athyglisverðar fréttir í dag, hér og hér. Lesendur, aðrir en fréttamenn geta spáð í samhengið.

Miðvikudagur 20.07 2016 - 13:14

Ögmundur og Regnbogabörnin

Einn merkasti stjórnmálamaður sögunnar Ronald Reagan sagði eitt sinn að einhver hræðilegustu orð í enskri tungu rúmuðust í einni setningu ,, Hæ, ég er frá hinu opinbera kominn til að hjálpa“ Liðsmenn VG eru bókstaflega talandi dæmi um þessa fullyrðingu. Ögmundur Jónasson sem ekkert aumt má sjá, skrifar pistil í Fréttablaðið í dag undir fyrirsögninni ,,MS […]

Þriðjudagur 12.07 2016 - 14:26

Ímyndarheimur vinstri manna

Sú bábilja gengur víða á samfélagsmiðlum að hugtökin vinstri og hægri séu úrelt. Sú kenning er reyndar að hálfu leiti sönn því ekkert nýtt er í að vinstri sinnaðir flokkar úreldast með reglubundnu millibili, klofna, ,,sam-fylkjast“ og klofna svo aftur og deyja. Hin klassísku hægri gildi um réttlát samfélög þar sem fólk nýtur ávaxta eigin erfiðis og hefur […]

Þriðjudagur 12.07 2016 - 09:17

Af frelsismálum

Merkilegt upphlaup virðist hafa orðið í Samfélaginu vegna þeirrar augljósu staðreyndar að einokunarfyrirtæki velti sínum rekstrar og sektarkostnaði yfir á neytendur. Nánar tiltekið er hér um að ræða pökkunaraðila á fljótandi kálfapróteini sem frá náttúrunar henda er ætlað til þess að tífalda þyngd kálfa frá fæðingu á sínu fyrsta ári.  Af einhverjum ástæðum hafa menn […]

Höfundur

Arnar Sigurðsson
Talsmaður einstaklingsfrelsis
RSS straumur: RSS straumur