Mikilvægasti eiginleiki stjórnmálamanna er trúverðugleiki, eiginleiki sem erfitt er að ávinna en auðvelt að tapa. Því verður ekki neitað að vinstri menn voru nokkuð duglegir í að markaðssetja sig fyrir síðustu kosningar m.a. undir fölskum formerkjum alþjóðahyggju sem fyrr eða síðar munu kosta flokkana trúverðugleika. Markaðsdeild vinstri manna bauð m.a. upp á kosningapróf þar sem spurt var nokkurra […]