Nýlega birtist á forsíðu morgunblaðsins undarleg frétt um ,,fordæmalausa fjölgun“ íbúa í Árborg sem nýlega var á gjörgæsludeild félagsmálaráðuneytisins ásamt fleiri sveitarfélögum á leið í greiðsluþrot. Nýr meirihluti sem tók við stjórnartaumunum árið 2010 var því nauðbeygður til þess að skera niður úgjöld sem samkvæmt viðteknum lögmálum stjórnsýslufræða hefði því átt að þýða að skerða hefði þurft þjónustu við íbúa. Við nánari […]