Innan við 25% þjóðarinnar treystir alþingismönnum til að setja lög.
Um 75% þjóðarinnar treystir þeim sömu Alþingismönnum til að reka áfengisverslanir undir formerkjum torvelds aðgengis.
Hvað ætli margir verði að áfengisfýklum við að ganga í gegnum Leifsstöð? Hvað segja lýðheilsufræðingar sem mæra göfug markmið áfengislaga um hina eiginlegu framkvæmd þeirra sömu laga?