Færslur fyrir flokkinn ‘Viðskipti og fjármál’

Sunnudagur 28.09 2014 - 11:56

Viðskiptafrelsi

Frumvarp Vilhjálms Árnasonar þingmanns Sjálfstæðisflokksins um afnám einokunarverslunar ríkisins með áfengi er í raun einfaldara mál en ætla mætti.  Þegar öllu er á botnin hvolft skiptir engu máli hver skoðun fólks kann að vera á gæðum þjónustunnar, hvort verð muni hækka eða lækka eða hvort félagsmenn í BSRB séu líklegri til að fara að lögum heldur […]

Höfundur

Arnar Sigurðsson
Talsmaður einstaklingsfrelsis
RSS straumur: RSS straumur