Færslur fyrir flokkinn ‘AGS’

Föstudagur 14.01 2011 - 22:27

Letter of intent, ástarbréf leppstjórnarinnar

Viljayfirlýsing íslenskra stjórnvalda til Alþjóðagjaldeyrissjóðsins var gerð opinber í dag á heimasíðu sjóðsins og efnahagsráðuneytisins. Viljayfirlýsingin er dagsett 22. desember s.l. og hefur verið haldið leyndri fyrir almenningi allan þennan tíma. Ekki veit ég til þess að hún hafi verið rædd á Alþingi. Auk þess er hún ekki þýdd á íslensku heldur er eingöngu á […]

Höfundur

Gunnar Skúli Ármannsson
Var læknir á Landspítalanum en starfa núna í Svíþjóð. Kvæntur og á fjögur börn, hund og átti kött. Fæddur dreifbýlismaður-Kópavoginum-flutti síðan til borgarinnar. Bjó um tíma á Patreksfirði og var við sérnám í Svíþjóð um níu ára skeið. Er virkur í  Dögun. Tekið þátt í búsáhaldarbyltingunni síðan hún hófst. Er meðlimur attac samtakanna á Íslandi.
RSS straumur: RSS straumur