Færslur fyrir flokkinn ‘ESB’

Föstudagur 20.05 2011 - 21:11

Hnífurinn er fundinn

Umræðan um skýrslu fjármálaráðuneytisins er mjög sorgleg og þungbær. Eftir því sem merking  upplýsinganna sekkur dýpra í sálina þá gerir maður sér betur grein fyrir svikunum. Ekki það að maður hafi ekki haft sínar grunsemdir. Upplifun flestra hefur verið að bankar hafi fengið að ganga fram af fullri hörku án afskipta stjórnvalda. Núna er skýringin […]

Sunnudagur 20.03 2011 - 21:42

Bréf til ESB

Íslandi 18.03 2011 Mr Herman Van Rompuy European Council Rue de la Loi 175 B-1048 Brussels Kæri  herra Van Rompuy Haustið 2008 hrundi nánast allt íslenska bankakerfið (90%) á nokkrum dögum og þar með Landsbankinn og útibú hans í London og Amsterdam (Icesave-reikningarnir). Samkvæmt grundvallarreglu EES samningsins virðist jafnréttishugtakið um jafna stöðu allra á markaði […]

Laugardagur 08.01 2011 - 22:08

Þjóðaratkvæði um ESB er í raun bull

Alþingi Íslendinga ákvað að sækja um aðild að Evrópusambandinu. Það var gert þrátt fyrir að aðeins einn flokkur af fimm hefði það á stefnuskrá sinni. Því má segja að aðeins 30% þjóðarinnar hafi kosið umsókn að ESB. Ef það á að draga umsóknina til baka þá á Alþingi að gera það því þjóðin hefur þegar […]

Þriðjudagur 04.01 2011 - 20:38

Hvað er evra og til hvers og fyrir hvern -fyrri hluti

„Europe will be built through currency or it will not be built at all“ Jacques Rueff. Þegar við kaupum verðmæti(vörur, þjónustu) þá greiðum við fyrir það með öðrum verðmætum(alg. unnum klukkustundum). Vegna þess hversu flókið það er að að greiða alltaf með vinnutímum og hversu erfitt það er fyrir kaupmanninn að nota síðan vinnustundirnar okkar […]

Höfundur

Gunnar Skúli Ármannsson
Var læknir á Landspítalanum en starfa núna í Svíþjóð. Kvæntur og á fjögur börn, hund og átti kött. Fæddur dreifbýlismaður-Kópavoginum-flutti síðan til borgarinnar. Bjó um tíma á Patreksfirði og var við sérnám í Svíþjóð um níu ára skeið. Er virkur í  Dögun. Tekið þátt í búsáhaldarbyltingunni síðan hún hófst. Er meðlimur attac samtakanna á Íslandi.
RSS straumur: RSS straumur