Færslur fyrir flokkinn ‘Peningar’

Miðvikudagur 19.06 2013 - 22:19

Að vera í sitthvoru liðinu

Pólitísk umræða á Íslandi snýst mikið um það að skjóta á andstæðinginn ef hann sýnir hið minnsta veikleikamerki. Allt er notað því tilgangurinn er að reyna að koma höggi á mótherjann frekar en að rökræða. Einnig kappkosta flestir að vera í sínu liði. Þetta er ekkert nýtt en er skaðlegt öllum til lengdar, nema þá […]

Föstudagur 20.05 2011 - 21:11

Hnífurinn er fundinn

Umræðan um skýrslu fjármálaráðuneytisins er mjög sorgleg og þungbær. Eftir því sem merking  upplýsinganna sekkur dýpra í sálina þá gerir maður sér betur grein fyrir svikunum. Ekki það að maður hafi ekki haft sínar grunsemdir. Upplifun flestra hefur verið að bankar hafi fengið að ganga fram af fullri hörku án afskipta stjórnvalda. Núna er skýringin […]

Þriðjudagur 04.01 2011 - 20:38

Hvað er evra og til hvers og fyrir hvern -fyrri hluti

„Europe will be built through currency or it will not be built at all“ Jacques Rueff. Þegar við kaupum verðmæti(vörur, þjónustu) þá greiðum við fyrir það með öðrum verðmætum(alg. unnum klukkustundum). Vegna þess hversu flókið það er að að greiða alltaf með vinnutímum og hversu erfitt það er fyrir kaupmanninn að nota síðan vinnustundirnar okkar […]

Höfundur

Gunnar Skúli Ármannsson
Var læknir á Landspítalanum en starfa núna í Svíþjóð. Kvæntur og á fjögur börn, hund og átti kött. Fæddur dreifbýlismaður-Kópavoginum-flutti síðan til borgarinnar. Bjó um tíma á Patreksfirði og var við sérnám í Svíþjóð um níu ára skeið. Er virkur í  Dögun. Tekið þátt í búsáhaldarbyltingunni síðan hún hófst. Er meðlimur attac samtakanna á Íslandi.
RSS straumur: RSS straumur