Þessa dagana er hið ”svokallaða” hrun fimm ára og þar með Búsáhaldabyltingin. Uppi varð fótur og fit, mikil umræða og stór hluti almennings virtist leita svara við stóru spurningunum. Meðan menn veltu fyrir sér grundvallaratriðum höfðu mismunandi pólitískar skoðanir ekki mikil áhrif. Hópurinn var reiðubúinn að vinna saman að því að leita svara og finna […]
Okkar kæra land hefur upplifað bankakreppu frá 2008. Ísland hefur síðan brugðist við kreppunni á hefðbundinn hátt að mestu leyti. Stórar fjárhæðir skattgreiðenda hafa farið í að endurreisa fjármálakerfi sem bar höfuð ábyrgðina á hruninu. Til að standa straum að þessum kostnaði ríkisins hefur þurft að skera verulega niður í öðrum útgjaldaliðum ríkisins og þá […]
Landspítalinn okkar á við mikil vandamál að stríða. Birtingamynd vandans er atgerfisflótti lækna, bæði unglækna og sérfræðinga. Lyflækingasvið spítalans er núna í kreppu vegna undirmönnunar unglækna. Orsakir vandans eru margvíslegar. Aðalvandamálið eru launakjör lækna. Önnur svið Landsspítalans halda enn mönnun sinni vegna betri vinnuaðstöðu. Lyflæknasviðið er stór bolti og er kominn á fleygiferð og gæti […]
Landspítalinn er í vandræðum. Hann skortir fjármagn. Mjög mikill og langvarandi niðurskurður á Landspítalanum, sem jókst gríðarlega í kjölfar bankahrunsins á Íslandi haustið 2008, er meginorsök fyrir slæmri stöðu Landspítalans. Svipað má segja um aðra hluta velferðakerfisins á Íslandi. Skuldir íslenska ríkisins voru ekki miklar fyrir hrun en margfölduðust samfara gjaldþroti einkarekins bankakerfis. Mistök ”snillinganna” […]
Grikkir hafi þurft að þiggja stórar fjárhæðir frá þríeykinu(ESB,IMF og SBE). Attac samtökin í Austurríki hafa reynt eftir fremsta megni að átta sig á til hverra björgunarpakkinn sem Grikkir hafa fengið hefur farið. Því hefur verið haldið fram að eðliseiginleikar Grikkja s.s. leti og óráðssía hafi valdið hruninu þar og því hafi þeir þurft alla […]
Tengdapabbi var sósíalisti og mætti í Keflavíkugöngurnar til að mótmæla vist bandaríska hersins á Suðurnesjum. Þegar ég og konan mín vorum að undirbúa brúðkaupsferð okkar til Bandaríkjanna 1980 þá þurftum við að fá vegabréfsáritun eða visa til að geta ferðast þangað. Í mínu tilfelli gekk það áfallalaust því ég hafði erft blátt blóð en eiginkonan […]
Pólitísk umræða á Íslandi snýst mikið um það að skjóta á andstæðinginn ef hann sýnir hið minnsta veikleikamerki. Allt er notað því tilgangurinn er að reyna að koma höggi á mótherjann frekar en að rökræða. Einnig kappkosta flestir að vera í sínu liði. Þetta er ekkert nýtt en er skaðlegt öllum til lengdar, nema þá […]
Það að íslensk vinstri stjórn með stórhuga áætlanir varð að smjöri í höndum fjármálavaldsins er ekki einstakur atburður, mun frekar endurtekin saga. Slíkt hefur gerst í öðrum löndum margsinnis. Jean-Claude Juncker, forsætisráðherra Lúxemborgar gefur góða lýsingu á þessum raunveruleika í viðtali sem er sagt frá í Speglinum. Þar segir hann að hópur valdamestu manna innan […]
Er að hlusta á útvarpsþátt frá 1958 þar sem Sigurður Magnússon rifjar upp fyrstu fyrsta Maí gönguna 35 árum áður. Í raun hefur ekki svo mikið breyst, sömu kröfur og sama umtal. Mogginn taldi 40 kröfumenn en Alþýðublaðið 5000, aðallega vegna þess að þeir töldu konur og börn með en Mogginn ekki. Konur vildu sömu […]
Var að hugsa um að blogga eina sjálfhverfa besservissera bloggfærslu, svona eina óþolandi. Þegar ég segi fjórflokkinn þá er Björt Framtíð inní því mengi því ég tel hana bara vera skúffu fyrir óánægða Samfylkingarmenn. Kosningaúrslitin núna eru sigur fortíðarinnar og ósigur nýju smáflokkanna. Reyndar sluppu Píratar inn fyrir girðingu og var það vel. Píratar nutu […]