Íslandi 18.03 2011 Mr Herman Van Rompuy European Council Rue de la Loi 175 B-1048 Brussels Kæri herra Van Rompuy Haustið 2008 hrundi nánast allt íslenska bankakerfið (90%) á nokkrum dögum og þar með Landsbankinn og útibú hans í London og Amsterdam (Icesave-reikningarnir). Samkvæmt grundvallarreglu EES samningsins virðist jafnréttishugtakið um jafna stöðu allra á markaði […]
Lilja Mósesdóttir kemur fram með tillögur sem snúast um að leysa aðsteðjandi vanda þjóðarinnar. Hugmynd hennar um að taka upp nýjan gjaldmiðil á Íslandi hefur valdið miklum viðbrögðum. Menn hafa sammælst um að gera lítið úr henni og rangtúlkað hugmyndir hennar. Atgangurinn hefur verið það mikill að augljóst er að hugmynd Lilju er mjög hættuleg […]
Lilja Mósesdóttir setur fram hugmynd í Silfri Egils í dag, hugmynd sem hefur valdið nokkru fjaðrafoki. Sagt er frá þessu á Eyjunni og einnig setur Lilja fréttina á Facebook síðu sína. Friðrik Jónsson Eyjubloggari kemur með skynsamlega umræðu um málið. Lang flestir aðrir telja að Lilja sé haldin óráði og rugli. Mjög margir gera lítið […]
Almenningur er í vanda þegar kemur að því að ákveða sig hvort hann samþykkir eða hafnar Icesave 9. apríl n.k.. Skilaboð stjórnvalda eru að um viðráðanlega upphæð sé að ræða og það sé ekki áhættunnar virði að hafna samningum. Ástæður mínar fyrir að hafna Icesave eru eftirfarandi. Ég samþykki ekki að greiða skuldir einkafyrirtækis með […]
Í beinni útsendingu frá nefndarfundi Alþingis með Má Guðmunssyni Seðlabankastjóra stakk Lilja Mósesdóttir upp á því að smíða nýja krónu og kalla hana evru. Ég verða að segja að ég tek hattinn ofan fyrir Lilju fyrir það að hún þori að bölva í kirkjunni. Lilja gerir sér lítið fyrir og skellir inn í umræðuna grundvallarspurningu […]
Gylfi Arnbjörnsson svarar bréfi okkar sem við birtum um daginn. Það er virðingavert af honum en núna bíðum við eftir svari Guðbjarts ráðherra við sama bréfi. Reykjavík, 28.febrúar 2011 Ágætu viðtakendur. Ég vil byrja á að þakka ykkur fyrir bréfið og tek heilshugar undir mikilvægi þess að fram fari vönduð og góð umræða um stöðu […]
Þessi þingsályktunartillaga var samþykkt 5. desember 2008 og segir m.a. frá aðdraganda Icesave málsins. Þskj. 219 — 177. mál. Tillaga til þingsályktunar um samninga varðandi ábyrgð ríkissjóðs á innstæðutryggingum vegna innstæðna í útibúum íslenskra viðskiptabanka á Evrópska efnahagssvæðinu. (Lögð fyrir Alþingi á 136. löggjafarþingi 2008–2009.) Alþingi ályktar að fela ríkisstjórninni að leiða til lykta samninga […]
Reykjavík 23. febrúar 2011 Ágæti, Guðbjartur Hannesson, velferðarráðherra. Viss hluti samlanda okkar þarf að lifa á lágmarkskjörum frá einum mánaðamótum til þeirra næstu. Til þessa hóps teljast: öryrkjar, ellilífeyrisþegar, atvinnulausir, félagsbótaþegar og starfsmenn á lágmarkslaunatöxtum. Flestallir sem koma að ákvörðun um hversu mikið einstaklingar í þessum hópum hafa úr að spila hafa margfalt hærri tekjur […]
Núverandi vinstri ríkisstjórn dælir peningum inn í fallna banka og sparisjóði eins og fyrri ríkisstjórn. Það er vitað að megnið af peningunum okkar hefur farið í að bæta upp tap þeirra sem áttu 5 milljónir eða meira á sínum bankabókum. Það eru svokallaðir stóreignamenn sem vinstri menn hafa háð harðvítuga baráttu við áratugum saman. Síðan […]
Þetta er grein sem ég skrifaði í júní 2009 og birtist skömmu síðar í Morgunblaðinu. Það voru sárafáir sem skildu hvað ég var að tala um. Ég endurbirti hana núna og tel að fleiri skilji í dag hvað ég er að ræða um, því miður. Veiðiskapur er sport, beitan er valin af innsæi, fiskurinn þreyttur […]