Færslur fyrir flokkinn ‘Stjórnmál og samfélag’

Sunnudagur 14.12 2014 - 00:26

Að velja sér landfesti kæri ráðherra

Læknaverkfallið leggst æ þyngra á sálina á mér. Ætlar Ríkisstjórnin virkilega að bíða þangað til að síðasti viðsemjandinn er fluttur héðan. Ég neita að trúa því. Ekki minnka áhyggjurnar þegar auglýsingar eru farnar að birtast á FB síðu lækna um laus störf í Skandinavíu, þ.e. það er runnið á blóðlyktina. All margir læknar hafa haldið […]

Þriðjudagur 09.12 2014 - 21:57

Bjarni Ben og launaskriðið

Því er haldið fram að launakröfur almennt og sérstaklega lækna muni valda verðbólguskoti sem muni leggja efnahag ríkisins í rúst. Launahækkanir auka kostnað fyrirtækja og hækka þannig vöruverð sem síðan veldur verðbólgu. Verðbólgan hækkar skuldir allra sem eru með verðtryggðar skuldir. Þeir sem eru tryggðir eru lánadrottnar. Í raun er skuldin einn stærsti kostnaðarliðurinn í […]

Þriðjudagur 02.12 2014 - 20:48

Því miður

Íslenskir læknar eru í verkfalli og það er nánast einsdæmi. Stór hluti almennings styður verkfallsaðgerðir þeirra, það er líka einsdæmi. Ef ekki finnst farsæl lausn á verkfalli lækna er mikil hætta á því að íslenska heilbrigðiskerfið bresti. Í dag virðast vera yfirgnæfandi líkur á því að það semjist ekki vegna þess að hið opinbera kemur […]

Föstudagur 28.11 2014 - 20:21

Er fiskur lausnin

Nýtt kvótafrumvarp er í smíðum og það sem hefur spurst út gerir það að verkum að menn setur hljóða. Það versta hugsanlega er að gerast. Meirihluti Alþingis er á valdi sérhagsmunaaðila sem vilja að kvótinn tilheyri fáum útvöldum. Hinn venjulegi Íslendingur er kominn svo langt frá uppruna sínum að hann tengir ekki fisk við auðlind […]

Þriðjudagur 25.11 2014 - 19:47

Hvar viljum við byggja upp heilbrigðiske

Hvar viljum við byggja upp heilbrigðiskerfið? Núna er önnur verkfallslota lækna hafin. Skaðinn sem þeir valda er frestun á aðgerðum og göngudeildarmóttökum. Ekkert sem skaðar valdamenn en því meira almenning. Í raun skapar þessar aðgerðir sparnað og eykur líkurnar á hallalausum fjárlögum fyrir árið. Ekkert gæti glatt Vígdísi Hauks og Bjarna Ben meira. Þetta fyrsta […]

Föstudagur 14.11 2014 - 22:22

Afrakstur auðlinda og skattaskjól

Starfsemi skattaskjóla hefur aukist mikið liðna áratugi. Skattaskjól hafa dreift úr sér um allan heim eins og hvert annað krabbamein. Þar fela einstaklingar og fyrirtæki ríkidæmi sitt og komast hjá því að greiða skatta. Þess vegna eykst skattbyrði þeirra sem eftir sitja og standa straum að rekstri samfélagsins. Að skjóta undan er glæpur gagnvart þeim […]

Fimmtudagur 13.11 2014 - 18:39

Að skapa mótmæli

Nú hafa  tvenn mótmæli verið á Austurvelli tvo síðustu mánudaga. Fyrst var mikið fjölmenni en seinni mánudaginn 1500-2500 manns. Sjálfsagt einhverjum vonbrigði og öðrum gleðigjafi. Gagnrýnisraddir hafa bent á að málflutningurinn sé of mjúkur og ekki nægjanlega afdráttalaus. Sjálfsagt eitthvað til í því en ég er þó ekki viss. Núna á mánudaginn var niðurskurði í […]

Fimmtudagur 06.11 2014 - 21:01

”one way tickets”

Agnes Bragadóttir blaðamaður Morgunblaðsins gerir okkur það gustukaverk að koma kjarabaráttu lækna inná rétt spor stéttarbaráttu. Það rifjar upp að þegar við unglæknar fórum í eins dag verkfall um árið en þá sagði besti vinur Davíðs, þáverandi Fjármálaráðherra, Ólafur Ragnar Grímsson að við hefðum allir 800 þús á mánuði þegar enginn hafði meira en 500 […]

Fimmtudagur 30.10 2014 - 19:53

Bók Margrétar-Útistöður

Ég er búinn að lesa bókina og finnst hún góð, meira að segja mjög góð. Frásögnin spannar mjög athyglisvert tímabil í sögu Íslands. Þjóðlífið var opið í báða enda og allt gat gerst. Sjaldan hefur verið jafn víðtæk gerjun í þjóðfélaginu. Margrét segir okkur listilega frá þætti sínum á löggjafarsamkundu okkar og pólitísku starfi sínu. […]

Þriðjudagur 14.10 2014 - 23:18

Réttlæti

100 manns eru á eyðieyju en bara 10 manns borða allan matinn. Þegar horft er yfir sviðið hér á landi þá er erfitt að fyllast einhverri bjartsýni. Sífellt háværari kór kveður sér hljóðs og mælist til þess að gjaldeyrishöftunum verði lyft. Mestar líkur eru þá á öðru hruni ef mið er tekið af reynslu annarra […]

Höfundur

Gunnar Skúli Ármannsson
Var læknir á Landspítalanum en starfa núna í Svíþjóð. Kvæntur og á fjögur börn, hund og átti kött. Fæddur dreifbýlismaður-Kópavoginum-flutti síðan til borgarinnar. Bjó um tíma á Patreksfirði og var við sérnám í Svíþjóð um níu ára skeið. Er virkur í  Dögun. Tekið þátt í búsáhaldarbyltingunni síðan hún hófst. Er meðlimur attac samtakanna á Íslandi.
RSS straumur: RSS straumur