Miðvikudagur 01.12.2010 - 20:46 - 2 ummæli

Að svíkja öll kosningaloforðin

Jón Gnarr er að svíkja helsta kosningaloforðið sitt. Það að svíkja kosningaloforðin sín.
Reyndar virðist hann ætla að svíkja öll önnur kosningaloforð sín en þetta.

En með því að standa við þetta kosningaloforð eins og hann virðist gera, þá er hann einmitt að svíkja þetta kosningaloforð. Með því að standa við það.

Þannig að Jón Gnarr virðist svíkja öll kosningaloforð sín.

Er þetta nýja Ísland?

Flokkar: Óflokkað

«
»

Ummæli (2)

  • Andrés Björgvin Böðvarsson

    There was only one catch and that was Catch-22, which specified that a concern for one’s own safety in the face of dangers that were real and immediate was the process of a rational mind. Orr was crazy and could be grounded. All he had to do was ask; and as soon as he did, he would no longer be crazy and would have to fly more missions. Orr would be crazy to fly more missions and sane if he didn’t, but if he was sane, he had to fly them. If he flew them, he was crazy and didn’t have to; but if he didn’t want to, he was sane and had to. Yossarian was moved very deeply by the absolute simplicity of this clause of Catch-22 and let out a respectful whistle.
    „That’s some catch, that Catch-22,“ he observed.
    „It’s the best there is,“ Doc Daneeka agreed.

  • Hallur Magnússon

    Nákvæmlega 🙂

Rita ummæli

Kæfuvörn:   Hver er summan af núlli og fjórum? Svar:

Höfundur

Hallur Magnússon
Fjögurra barna faðir "af vondu fólki" og áhugamaður um þjóðmál.

Heldur upp á eftirfarandi vísu:

"Það þarf meiri kjark til að segja satt en ljúga,
sjálfstraust til að efast, er aðrir trúa,
djörfung til að mæla gegn múgsins boðun,
manndóm til að hafa eigin skoðun."

Séra Baldur segir að Hallur sé: "...bæði sviphreinn og tillögugóður"!
RSS straumur: RSS straumur