Föstudagur 18.03.2011 - 21:31 - 3 ummæli

Ömurlegar ósanngirnisbætur

Ósanngirnisbætur hafa verið ákvarðaðar. Ræði það ekki meir en bendi á eftirfarandi tengla:

Enn barið á Breiðavíkurdrengjum?

Breiðavíkurdrengir bíða bóta

Flokkar: Óflokkað

«
»

Ummæli (3)

  • Enn einu sinni sýna einhverjir háskólalærðir samborgurum sínum lítilsvirðingu ! Taka sér margfallt hærri upphæð en vitmenn eru að fá !!!

    Hvers vegna var ekki bara fengnir venjulegir íslendingar í þessa vinnu ?

    Það þarf enga speninga með röð af prófgráðum til að sjá hversu illa var farið með þessa einstaklinga í ríkisreknum barnafangelsum !!!

  • Anna María Sverrisdóttir

    Ég finn engar bitastæðar fréttir af því hverjar bæturnar eru, einungis því að fólk er óánægt. Hverjar eru bæturnar?
    Það verður auðvitað aldrei hægt að bæta svona lagað og erfitt að verðleggja en til að meta hvað manni finnst sanngjarnt og hvað ekki verður maður að hafa einhverjar upplýsingar.

  • Snorri Sturluson

    Hvernig væri að rétta hverjum og einum 20 milljón kall og segja fyrirgefðu?

    Eða viljið heldur nauðga þeim öllum einu sinni enn?

    Það væri svo sem eftir öðru.

Rita ummæli

Kæfuvörn:   Hver er summan af einum og sex? Svar:

Höfundur

Hallur Magnússon
Fjögurra barna faðir "af vondu fólki" og áhugamaður um þjóðmál.

Heldur upp á eftirfarandi vísu:

"Það þarf meiri kjark til að segja satt en ljúga,
sjálfstraust til að efast, er aðrir trúa,
djörfung til að mæla gegn múgsins boðun,
manndóm til að hafa eigin skoðun."

Séra Baldur segir að Hallur sé: "...bæði sviphreinn og tillögugóður"!
RSS straumur: RSS straumur