Laugardagur 09.04.2011 - 10:15 - 8 ummæli

9,4%

9,4%.  Tilviljun?  Held ekki.

Flokkar: Óflokkað

«
»

Ummæli (8)

  • Skil ekki hallur, hvaða 9,4% ertu að skrifa um ?

  • Guðbjörn Guðbjörnsson

    Ég veit nákvæmlega hvað Hallur á við!

    9,4% en hvað með „The Day After“ ?

  • Eyjólfur

    Niðurrifsstarfsemi ESB sinna á Framsóknarflokknum heldur áfram og þú ert engin undatekning frá því Hallur. Nú um helgina samþykkir landsþing flokksins vonandi eindregna andstöðu við ESB umsóknina og á mun fylgið rjúka upp í 15%. Vonandi losnar flokkurinn þá líka við fólk eins og þig. Þá verður loks hægt að styðja hann heils hugar. Þið eruð búin að valda miklu tjóni fyrir Framsóknarstefnuna.

  • Leifur Björnsson

    9.4% ef ég man rétt er fylgi Alþýðuflokksins í Alþingiskosningunm 1974.

  • Guðbjörn Guðbjörnsson

    Eyjólfur:

    Ég á nú von á að u.þ.b. 50% fylgis Framsóknarflokksins í síðustu kosningum – frjálslynt og víðsýnt fólk – halli sér að einhverju öðru stjórnmálaafli en forpokuðum, þjóðernissinnuðum og gamaldags bændaflokki!

  • Eyjólfur, Hallur er farinn og svo er um fleiri…

    …og ef það verður ESB kúvending um helgina, þá fara væntanlega fleiri.

  • Eyjólfur

    Er það ekki bara gott að þið Samfylkingarfólk safnist í Samfylkinguna og láti aðra flokka í friði? Við þurfum skýrari línur í íslensk stjornmál. Það er nú ekki að sjá að ESB sinnum hafi gengið mikið í Framsóknarflokknum. Friðrik kolféll í síðasta prófkjöri, Guðmundur Steingrímsson komst reyndar áfram út á góðmennsku flokksfélaga og velvild þeirra í garð forfeðra hans en honum verður kastað út næst enda er hann einangraður mjög í flokknum ásamt Siv og fleirum. Þið áttið ykkur ekki á því að fyrir hvern einn af ykkur sem fer þá koma minnst tveir aðrir í staðinn úr fullveldisfylkingu þjóðarinnar. Það er fullt af fólki sem bara bíður nú á hliðarlínunni eftir niðurstöðu flokksþingsins.

  • Þetta er alveg rétt hjá Guðbirni og er ég einn af þeim og þekki marga fleiri. Ef framsókn hrekur þetta fólk í burtu þá verða þeir 5%. flokkur um sinn og hverfa svo í hafið. Eyjólfur þú ert eflaust velkominn í x-d enda eru þínar skoðanir þær sömu og hjá náhirðinni sem gæti tekið völdin fljótlega í flokknum. Svo finnst mér þreytandi að vera kallaður ESB-sinni, ég vil bara sjá samninginn og þá tek ég upplýsta ákvörðun annað en þú!

Rita ummæli

Kæfuvörn:   Hver er summan af núlli og fjórum? Svar:

Höfundur

Hallur Magnússon
Fjögurra barna faðir "af vondu fólki" og áhugamaður um þjóðmál.

Heldur upp á eftirfarandi vísu:

"Það þarf meiri kjark til að segja satt en ljúga,
sjálfstraust til að efast, er aðrir trúa,
djörfung til að mæla gegn múgsins boðun,
manndóm til að hafa eigin skoðun."

Séra Baldur segir að Hallur sé: "...bæði sviphreinn og tillögugóður"!
RSS straumur: RSS straumur