Færslur fyrir apríl, 2011

Laugardagur 02.04 2011 - 10:36

Moggann langar í Framsókn

Morgunblaðið sem misst hefur áður sterk ítök sín í Sjálfstæðisflokknum langar rosa mikið í Framsókn. Moggann langar líka að Vigdís Hauksdóttir verði vararformaður enda hefur Morgunblaðið staðið þétt að baki henni vegna þeirrar hörku sem hún hefur sýnt í málflutningi gegn ESB og IceSave. Hins vegar er Mogganum í nöp við núverandi varaformann Birki Jón […]

Föstudagur 01.04 2011 - 07:54

Nauðung í boði Útlendingastofnunar

Útlendingastofnun hefur þvingað hina 23 ára Priyönku Thapa í nauðungarhjónaband. Annað hvort verður hún nauðug að ganga í hjónaband í Nepal þar sem fjarskyld fjölskylda hennar velur henni eiginmann eða að ganga í málamyndahjónaband á Íslandi svo hún fá framlengt landvistarleyfi. Ástæðan er sú að „dvalarleyfi í mannúðarskyni“ virðist eitur í beinum Útlendingastofnunar.

Höfundur

Hallur Magnússon
Fjögurra barna faðir "af vondu fólki" og áhugamaður um þjóðmál.

Heldur upp á eftirfarandi vísu:

"Það þarf meiri kjark til að segja satt en ljúga,
sjálfstraust til að efast, er aðrir trúa,
djörfung til að mæla gegn múgsins boðun,
manndóm til að hafa eigin skoðun."

Séra Baldur segir að Hallur sé: "...bæði sviphreinn og tillögugóður"!
RSS straumur: RSS straumur