Þriðjudagur 03.05.2011 - 08:32 - 10 ummæli

Björn eða börn?

Hvort er Bezt hugsað um hagsmuni bjarna eða barna í Borginni?

Flokkar: Óflokkað

«
»

Ummæli (10)

  • Börnin eru enn ekki skotin á færi þegar til þeirra sjást svo líklega verður maður að segja eins og er að það eru börnin sem hafa vinninginn.

  • Rafn Hilmarsson

    Sagt er að meta megi siðferðisstig þjóða eftir því hvernig hún komi fram við dýrin. Börnin á Íslandi eiga því miður ekki von á góðu.

  • Siggi Silly

    Þetta er aumasta skot sem ég hef séð frá flokksmanni

    og er af nógu að taka

    Borgarstjórn er alveg örugglega rosalega ílla við börn og vilja þeim allt íllt – og hafa bara verið að verja tíma sínum í að blaðra um ísbirni á fundum. Augljóslega; þar sem þeir minnast á ísbjörn þegar það er í fréttum, gefur auga leið.

    það er ótrúlegt hversu flokksmennska getur age regress-að fólk

    Þú talar eins og 10 ára skólastelpa í ræðukeppni

  • Hallur Magnússon

    Siggi. Held þú sért soldið silly.
    Ég er ekki flokksmaður – en hitti greinilega á veikan blett.

  • Kristján Kristinsson

    Tek undir með Sigga. Skiptir engu máli hvort þú sért flokksmaður eða ekki þá er þetta ótrúlega ómálefnalegt og léleg færsla (ekki við öðru að búast þegar kemur að þér og skoðun þinni á Besta).

    Ég hef oft velt því fyrir mér hver sé tilgangurinn með mörgum bloggurum. Hvað varðar þig þá er hann enginn. Það að halda því fram að þú hafir hitt á veikan blett hjá einhverjum með þessari mjög svo tilgangslausu færslu sýnir hvað þú ofmetur stöðu þína stórlega.

  • Jóhann Gunnarsson

    Hlutföllin eru að 100% bjarna eru aflífaðir… en aðeins 20% ófæddra barna… 2009 voru 193 ófæddum börnum eytt… af hverjum 1000 þungunum… eða tæplega ófædd börn 1000 samtals…

  • Siggi Silly

    já ég hef veikan blett fyrir smábarnaskap – eginlega ekkert meira óþolandi en fullorðið fólk sem ekki er þroskaheft og lætur eins og krakkar

  • Hallur Magnússon

    Siggi Silly og Kristján.

    Þið hafið greinileg listagóða túlkunarhæfileika.

    Við skukum rifja upp bloggið:

    „Hvort er Bezt hugsað um hagsmuni bjarna eða barna í Borginni?“

    Hitti greinilega á auman blett – enda flestir orðið fyrir vongrigðum með framgöngu Bezta í málefnum barna í borginni. Fyrst sameiningarfarsinn sem var illa unninn – og nú að leggja niður ÍTR.

    En Kristján.
    Ég hef mikið álit á ýmsum liðsmönnum Bezta og ítrekað bent á að td. þeir Óttar Proppé og Einar Örn eru og muni klárlega verða öflugir stjórnmálamenn – ef þeir ákveða að halda áfram á þeirri braut.

    … en greinilegt að ég hef hitt á AFAR snöggan blett hjá þér.

  • Gormar45

    Hallur fór úr Framsókn þegar hann lenti í neðstu sætunum í Stjórnlagaþinginu og kenndi framsóknarmönnum um að þeir hafi ekki kosið sig, Hallur Halldór og Bingi náðu svo í hnífasettið og settu það í Óskar Bergs, næst mun Hallur husta á Halldór þegar hann vill losna við Vigdísi og Eygló.

  • Hallur Magnússon

    Gormar minn.

    Ég lenti bara alls ekki í neðstu sætunum – gæskurinn. Eg var fyrir ofan miðju. Það kemur hins vegar Framsóknarmönnum lítið við – eins og þú reyndar veist mæta vel.

    En svona til að hjálpa þér að rifja upp þá var stjórnlagaþingið ekki fyrr en löngu eftir að Framsóknarmenn völdu á listann fyrir borgarstjórnarkosningarnar – reyndar á tímasetningu sem Óskar Bergsson valdi. Þýðir ekki að kenna mér um það hvernig Óskar vinur minn fór.

    Reyndar er hjákátlegt að reyna að spyrða mig við Halldór Ásgrímsson – og enn hjákátlega að reyna að tengja mig Birni Inga! Það ættir þú að vita með þín tengsl í Framsókn.

    En lítilmannlegt er það nú að treysta sér ekki til þess að koma fram undir nafni…

Rita ummæli

Kæfuvörn:   Hver er summan af núlli og þremur? Svar:

Höfundur

Hallur Magnússon
Fjögurra barna faðir "af vondu fólki" og áhugamaður um þjóðmál.

Heldur upp á eftirfarandi vísu:

"Það þarf meiri kjark til að segja satt en ljúga,
sjálfstraust til að efast, er aðrir trúa,
djörfung til að mæla gegn múgsins boðun,
manndóm til að hafa eigin skoðun."

Séra Baldur segir að Hallur sé: "...bæði sviphreinn og tillögugóður"!
RSS straumur: RSS straumur