Föstudagur 13.05.2011 - 21:30 - 1 ummæli

Sovét Jóns Bjarnasonar!

„Þeim sveitarfélögum sem fá úthlutað byggðakvóta verður samkvæmt nýju fiskveiðistjórnunarfrumvarpi Jóns Bjarnasonar heimilt að fara með full forráð og jafnvel framselja þann kvóta ef þeim sýnist svo.“

Flokkar: Óflokkað

«
»

Ummæli (1)

  • Mr. Crane

    Þetta er frekar basic. Það er verið að taka réttindi sem útgerðir hafa annaðhvort áunnið sér eða keypt dýrum dómum og stela þeim.

    Fyrst fóru íslenskir bankamenn ránshendi um Evrópu og nú ætlar íslenska ríkið að ræna sína eigin borgara. Þetta lið er greinilega komið af víkingum…

Rita ummæli

Kæfuvörn:   Hver er summan af tveimur og átta? Svar:

Höfundur

Hallur Magnússon
Fjögurra barna faðir "af vondu fólki" og áhugamaður um þjóðmál.

Heldur upp á eftirfarandi vísu:

"Það þarf meiri kjark til að segja satt en ljúga,
sjálfstraust til að efast, er aðrir trúa,
djörfung til að mæla gegn múgsins boðun,
manndóm til að hafa eigin skoðun."

Séra Baldur segir að Hallur sé: "...bæði sviphreinn og tillögugóður"!
RSS straumur: RSS straumur