Fimmtudagur 01.09.2011 - 13:00 - 1 ummæli

Soðin svið – samanburðarrannsókn og „þýðing“

Gerði samanburðarrannsókn á sviðum í gærkvöldi. Vopnafjarðarsviðin ERU betri en KS sviðin. Ekkert að skagfirsku sviðunum samt. Sviðasultan heppnaðist fínt – vinur minn Sigmundur Davíð Gunnlaugsson er velkominn að kíkja við í Rauðagerðinu og fá sér flís af sviðasultu – blandaðri sviðum frá Vopnafirði og Skagafirði! Íslenskari verður maturinn ekki!

Í enskri þýðingu Google Chrome hljómar ofangreindur texti svona:

„Made a comparative study in the fields last night. Weaponfirth units are better than the KS areas. No skagfirsku fields anyway. Banking Sultan successful fine – my friend David Sigmund Gunnlaugsson is welcome to drop by the Red making and receiving a chip from sviðasultu – mixed areas of Diversity and Skagafjörður! Isle Excel is not the food!“

Flokkar: Óflokkað

«
»

Ummæli (1)

Rita ummæli

Kæfuvörn:   Hver er summan af þremur og einum? Svar:

Höfundur

Hallur Magnússon
Fjögurra barna faðir "af vondu fólki" og áhugamaður um þjóðmál.

Heldur upp á eftirfarandi vísu:

"Það þarf meiri kjark til að segja satt en ljúga,
sjálfstraust til að efast, er aðrir trúa,
djörfung til að mæla gegn múgsins boðun,
manndóm til að hafa eigin skoðun."

Séra Baldur segir að Hallur sé: "...bæði sviphreinn og tillögugóður"!
RSS straumur: RSS straumur