Sunnudagur 04.09.2011 - 11:59 - Rita ummæli

Jón Gnarr góður!

Ég hef oft o0g tíðum gagnrýnt Jón Gnarr borgarstjóra og það stundum harkalega. Enda hefur hann átt það skilið. En ég verð þá að hrósa honum þegar hann stendur sig vel. Mér fannst hann bara mjög góður á Sprengisandi í morgun. Vonandi er hann að þroskast sem lykilpersóna í Reykjavík.

Því eins og ég hef margoft sagt í pistlum mínum – þá er hann með í Bezta nokkra mjög lofandi stjórnmálamenn. Fyrir það fólk hefur Jón Gnarr verið þeirra helsta pólitíska ógn – ef þetta fólk hefur á annað borð áhuga á að taka þátt í pólitík til framtíðar.

Flokkar: Óflokkað

«
»

Rita ummæli

Kæfuvörn:   Hver er summan af sjö og þremur? Svar:

Höfundur

Hallur Magnússon
Fjögurra barna faðir "af vondu fólki" og áhugamaður um þjóðmál.

Heldur upp á eftirfarandi vísu:

"Það þarf meiri kjark til að segja satt en ljúga,
sjálfstraust til að efast, er aðrir trúa,
djörfung til að mæla gegn múgsins boðun,
manndóm til að hafa eigin skoðun."

Séra Baldur segir að Hallur sé: "...bæði sviphreinn og tillögugóður"!
RSS straumur: RSS straumur