Þriðjudagur 20.12.2011 - 09:22 - 6 ummæli

Látið Öskjuhlíðina í friði!

Elsku Bezti. Látið Öskjuhlíðina í friði!

Flokkar: Óflokkað

«
»

Ummæli (6)

  • Auðvitað viljum við frekar flugslys en að fórnað sé fáeinum furutoppum!

  • Nei… við viljum flugvöllinn á flugvallarsvæði, ekki í skógi við skóla.

  • Af hverju á að láta Öskjuhlíðina í friði?

  • Af því að hún er perla eins og Central Park í New York eða Hyde Park í London. Hún framleiðir súrefni og veitir fólki möguleika á að ganga til heilbrigðrar útivistar úr hjarta Reykjavíkur. Og af því að háar byggingar myndu eyðileggja útsýni og ásýnd borgarinnar.

    Þetta flaug mér í hug á 1 mínútu. Ef allir sem lesa bloggið hans Halls leggjast smá yfir þetta, er ég viss um að listinn verði lengir.

    Látið Öskjuhlíðina í friði!

  • Kristján

    Og látið Perluna líka í friði!

  • Látið Perlu Davíðs í friði Baugsliðar og ESB innlimunarsinnar.

Rita ummæli

Kæfuvörn:   Hver er summan af núlli og fimm? Svar:

Höfundur

Hallur Magnússon
Fjögurra barna faðir "af vondu fólki" og áhugamaður um þjóðmál.

Heldur upp á eftirfarandi vísu:

"Það þarf meiri kjark til að segja satt en ljúga,
sjálfstraust til að efast, er aðrir trúa,
djörfung til að mæla gegn múgsins boðun,
manndóm til að hafa eigin skoðun."

Séra Baldur segir að Hallur sé: "...bæði sviphreinn og tillögugóður"!
RSS straumur: RSS straumur