Fimmtudagur 12.01.2012 - 14:55 - 1 ummæli

Gnarr og embættismannakerfið

Jón Gnarr hefur sannað að embættismannakerfið í Reykjavík er öflugt og fullkomlega sjálfbært.

Flokkar: Óflokkað

«
»

Ummæli (1)

  • Leifur A. Benediktsson

    Jón Gnarr er laaaaaaangflottasti borgarstjóri ever. Mitt atkvæði fór EKKI forgörðum vorið 2010.

    Vælið í fólki um hálkuna sl. daga er bara alveg galið. Fólk á einfaldlega klæða sig í viðeigandi skóbúnað,sem hentar.

    Að kenna Jóni um þessa hálku og svellbunka í Reykjavík er furðulegt svo ekki sé meira sagt.

    Ég hef búið hér í rúm 50 ár, þessi vetur er ekkert öðruvísi en veturnir um og uppúr 1980. Ekki var gráturinn um lélegar hálkuvarnir borgarinnar kenndar við ríkjandi borgarstjóra svo ég muni.

    Fólk einfaldlega gerði sér grein fyrir því að það bjó á Íslandi þar sem allra veðra er von,annað en nú til dags.

Rita ummæli

Kæfuvörn:   Hver er summan af þremur og fjórum? Svar:

Höfundur

Hallur Magnússon
Fjögurra barna faðir "af vondu fólki" og áhugamaður um þjóðmál.

Heldur upp á eftirfarandi vísu:

"Það þarf meiri kjark til að segja satt en ljúga,
sjálfstraust til að efast, er aðrir trúa,
djörfung til að mæla gegn múgsins boðun,
manndóm til að hafa eigin skoðun."

Séra Baldur segir að Hallur sé: "...bæði sviphreinn og tillögugóður"!
RSS straumur: RSS straumur