Föstudagur 13.01.2012 - 20:13 - 3 ummæli

Ógisslega hæfur!

Ég er búinn að fara aftur yfir málin. Mér finnst ég ógisslega hæfur. Í hvað sem er. Eins og síðast. Enda hvernig ætti ég svona ógisslega hæfur að geta haft rangt fyrir mér síðast?

Flokkar: Óflokkað

«
»

Ummæli (3)

  • Leifur A. Benediktsson

    Hallur Magnússon, þú hlýtur hér með nafnbótina:

    ,,The riddle man“.

  • Leifur A. Benediktsson

    Hallur Magnússon, gátumaður.

    Ég beið í ofvæni eftir lausn gátu dagsins. Reyndar var hún í léttari kantinum.

    Bara að taka púlsinn á Vikingnum.

    Hvernig er með nýja forstjóra Bankasýslunnar, er hann hæfur að þínu mati? Eða ogisslega hæfur?

    Eða hefur hann beinagrindur í bakpokanum a la Páll Magnússon vinur þinn?

Rita ummæli

Kæfuvörn:   Hver er summan af þremur og sex? Svar:

Höfundur

Hallur Magnússon
Fjögurra barna faðir "af vondu fólki" og áhugamaður um þjóðmál.

Heldur upp á eftirfarandi vísu:

"Það þarf meiri kjark til að segja satt en ljúga,
sjálfstraust til að efast, er aðrir trúa,
djörfung til að mæla gegn múgsins boðun,
manndóm til að hafa eigin skoðun."

Séra Baldur segir að Hallur sé: "...bæði sviphreinn og tillögugóður"!
RSS straumur: RSS straumur