Þriðjudagur 31.01.2012 - 08:58 - 6 ummæli

Ögmundur maður að meiru

Ögmundur Jónasson er maður að meiru að biðjast formelga afsökunar á fáránlegum ummælum um opinbera starfsemnn.

Flokkar: Óflokkað

«
»

Ummæli (6)

  • Þú hefur nú ekki lesið grein Ögmundar til enda…

  • Þorsteinn Egilson

    Rislítið yfirklór -í bezta falli. Ættir kannski að lesa niðurlagið aftur ?!?
    Það er enginn sérlegur manndómsbragur á því að hjálpa manni sem þú hefur slegið í götuna til að standa upp til þess eins að slá hann niður aftur -er það?

  • Stjórnarandstæðingurinn Ögmundur Jónasson afsakar í raun ekki neitt. Ekki veit ég hver eftirmælin eiga vera eftir þennan ráðherra, en hann virðist ætla að komast í gegnum ráðherratíðina án þess að gera nokkurn skapaðan hlut. Kannski að það sé bara ágætt og þjóðin sleppur skaðlaus.

  • Garðar Garðarsson

    Menn sem gera upp á bak komast ekki hjá því að þrífa sig.

  • Hriflungur

    „Afsökun“ Ögmundar var ekkert annað en ítrekun á fyrri ummælum. Honum brá bara þegar fyrrum skjólstæðingar meðal ríkisstarfsmanna móðguðust: Töpuð atkvæði í næstu kosningum.

    Ögmundur er enn þeirrar skoðunar, að fólk sem gætir hagsmuna Íslands í öðrum löndum, láti glepjast af eldvatni og perlum.

    Þeir sem fá eldvatnið og perlurnar í Brussel eru með ESB, hinir sem ekkert fá eru á móti. Þetta kemur skýrt fram í „afsökun“ Ögmundar.

  • Það voru nú mörg sannleikskornin í þessum ummælum Ögmundar, en stundum má satt kyrrt liggja og Ögmundur er alltaf svo mannlegur að hann á alltaf erfitt ef hann hefur sagt eitthvað á móti öðru fólki. Það er bæði kostur og löstur.
    Annars er Ömmi mannlegur og mikill mannkostamaður og þjóðin heppinn að eiga hann að.

Rita ummæli

Kæfuvörn:   Hver er summan af átta og einum? Svar:

Höfundur

Hallur Magnússon
Fjögurra barna faðir "af vondu fólki" og áhugamaður um þjóðmál.

Heldur upp á eftirfarandi vísu:

"Það þarf meiri kjark til að segja satt en ljúga,
sjálfstraust til að efast, er aðrir trúa,
djörfung til að mæla gegn múgsins boðun,
manndóm til að hafa eigin skoðun."

Séra Baldur segir að Hallur sé: "...bæði sviphreinn og tillögugóður"!
RSS straumur: RSS straumur