Mánudagur 05.03.2012 - 21:16 - 40 ummæli

Stöðvum Landsdóm strax!!!

Stöðvum Landsdóm strax!!!  Setjum hann ekki á aftur fyrr en tryggt er að frá Landsdómi sé útvarpað og sjónvarpað. Það er ólíðandi að láta afar mistæka blaðamenn – sem eiga ekki hvað sístan þátt í hruninu – túlka það sem fram fer án þessa að almenningur geti tekið hlutlæga afstöðu til þess sem fram fer.

19. aldar Landsdómsforseti verður að halda inn í 21. öldina ekki síðar en strax!

Það getur ALDREI orðið þokkaleg sátt um þinghald Landsdóms – hvað þá væntanlega niðurstöðu dómsins – öðruvísi en almenningur í landinu geti milliliðalaust fylgst með því sem fram fer.

19.aldar lögfræðingarnir úr HÍ – sem allir voru meitlaðir í aldagamla embættismannalögfræði í náminu sínu – og skilja ekki nýja Ísland – verða að dusta rykið af sjálfum sér og átta sig á því að þeir eru ekki lengur „yfirstétt“ eins og forðum – heldur lögfræðimenntaðir þjónar almennings.

Réttarhald lokað fyrir alla nema þessa 45 sem mæta með svefnpokann sinn í röðina daginn fyrir réttarhald er ekki opið lýðræðislegt réttarhald. Sérstaklega ekki þar sem svefnpokaliðið er að stórum hlut sjálfhverft fjölmiðlalið – sem er sjálfhverfasta stétt á Íslandi á eftir 19. aldar lögmönnunum.

Stétt sem þykist ganga erinda almennings – en hugsar fyrst og fremst um einhverskonar „skúbb“ og skeytir engum um það sem á ensku er kallað „collateral damage“. Ekki frekar en lögfræðingarnir sem hugsa einungis um að „vinna málið“ óháð  „collateral damage“.

Flokkar: Óflokkað

«
»

Ummæli (40)

  • Leifur A. Benediktsson

    Mikið rosalega er ég þér sammála Hallur. Þetta á ekki að líðast.

    Réttarhöld sem varða OKKUR ÖLL, á ekki að fara fram í skjóli miðalda.

    Beina útvarps-og sjónvarpsútsendingu ÁN TAFAR.

  • Hörður Halldórsson.

    Algjörlega.!

  • Oft hefur Hallur átt góða spretti á ritvellinum en sjaldan tekist eins vel upp og einmitt núna. Hér endurómar hann sjálfsagðar og eðlilegar kröfur almennings um að fá að heyra og sjá það sem fram fer í Landsdómi milliliðalaust.
    Og úttektir og blaður fréttamanna á sjónvarpsstöðvunum er ekki uppá marga fiska enda treystir fólk þeim engan veginn til þess að gæta hlutleysis. Það kom líka berlega í ljós í sjónvarpsfréttum kvöldsins á RUV þegar fréttaþulur kvöldsins og þingfréttamaður skiptust á skoðunum um yfirheyrslur dagsins hvaða tónn var sleginn.
    Hinn síðarnefndi missti raunar útúr sér að almenningur krefðist beinna útsendinga frá Landsdómi. Það vantaði aðeins að viðkomandi botnaði með orðunum: Fólkið treystir okkur ekki.

  • Núna er ég sammála þér. En ekkert að stöðva bara beinar útsendingar strax. Hver bað um útsendingarlaus réttarhöld?

  • Auðvitað eiga þessi réttarhöld að vera opinber. Einu hugsanlegu rökin eru að hin vitnin megi ekki vita hvað var raunverulega sagt.

    En það er vel hægt að taka þá upp öll réttarhöldin og opinbera þau eftir 6mánuði eða svo.

  • Hlynur Þór Magnússon

    Landsdómur er nítjándu aldar fyrirbæri og skal því sæta nítjándu aldar siðum.

  • Kristján E. Guðmundsson

    Ósköp virðist vera erfitt fyrir fólk að skilja það að Landsdómur er dómstóll !!! Í réttarkerfi okkar gilda ákveðnar reglur, m.a. bann við fréttaútsendingum og ljósmyndun. Þetta er ekkert sér íslenskt fyrirbæri. Þetta er megin regla í réttarríki. Nýleg voru haldin réttarhöld í Noregi yfir fjöldamorðingjanum Brevik (til framlengingar á varðhaldi). Þá gerðu fjölmiðlar harða hríð að dómsyfirvöldum þar í landi um að fá undanþágu frá útsendingarbanni á nákvæmlega sömu forsendum og hér er haldið fram, þ.e. að það skipti máli fyrir þjóðina að fá að fylgjast með (hvenær halda fjölmiðlar því ekki fram ?). Að öðru leiti er ég ekki að líkja þessu saman.

  • Það er bannað að útvarpa og sjónvarpa frá dómstólum nema það sé sérstaklega heimilað af dómnum. Þar er fyrst og fremst verið að hugsa um réttindi sakbornings. Saksóknari og Geir hafa bæði samþykkt að allt verði í beinni útsendingu. Það var dómurinn sem kom í veg fyrir að það yrði gert.

    Það var fáránleg krafa frá fjölmiðlum að vera að biðja um sýna frá réttarhöldunum yfir Breivik. Það er algjör óþarfi að gefa geðsjúkum hryðjuverkamönnum beinan útsendingartíma í sjónvarpi. Ég vona að Kristján skilji muninn á réttarhöldum yfir fjöldamorðingja og pólitískum réttarhöldum á Íslandi…

  • Jón Ingi

    Persónulega leiðast mér lögfræðinga og dómssalabíómyndir í amerískum stíl.

    En af því einhverjir hafa áhuga á að fylgjast með þessu ætti að fylgja sú krafa að þetta sé utan almenns vinnutíma í landinu þannig að það séu ekki bara fáeinir útvaldir sem hafa tíma í að fylgjast með. Kíktu á það Hallur svona í leiðinni

  • Ekki SF - trúboði

    Það hefði aldrei átt að efna til pólitískra réttarhalda – en það var vilji SF og VG.

  • I simply want to tell you that I am just newbie to weblog and absolutely savored this blog. Likely I’m going to bookmark your blog . You certainly come with superb articles. Thank you for revealing your webpage.

  • I recently wanted to complete a quick comment in an effort to express gratitude back for people wonderful pointers you will be posting at this site. Time consuming internet investigation has towards the end through the day been rewarded with top quality means to give my guests. I will say that a lot of us readers are truly endowed to exist in an incredible network with biggest reason so many marvellous those with useful hints. I’m quite privileged to own used your webpages and show off toward really more fabulous minutes reading here. Many thanks for lots of things.

  • Faytech North America is a touch screen Manufacturer of both monitors and pcs. They specialize in the design, development, manufacturing and marketing of Capacitive touch screen, Resistive touch screen, Industrial touch screen, IP65 touch screen, touchscreen monitors and integrated touchscreen PCs. Contact them at http://www.faytech.us, 121 Varick Street, New York, NY 10013, +1 646 205 3214

  • Emeryeps is a SEO(Search Engine optimzation) and Internet Marketing company. They help businesses to get traffic from various search engine and online community. They have seo experts and consultants with many years of SEO Experiences. No matter where your business is located, EmeryEPS.com can help your business to secure your highly convertible leads online.

  • I gotta bookmark this website it seems very beneficial handy

  • Faytech North America is a touch screen Manufacturer of both monitors and pcs. They specialize in the design, development, manufacturing and marketing of Capacitive touch screen, Resistive touch screen, Industrial touch screen, IP65 touch screen, touchscreen monitors and integrated touchscreen PCs. Contact them at http://www.faytech.us, 121 Varick Street, New York, NY 10013, +1 646 205 3214

  • Emeryeps is a SEO(Search Engine optimzation) and Internet Marketing company. They help businesses to get traffic from various search engine and online community. They have seo experts and consultants with many years of SEO Experiences. No matter where your business is located, EmeryEPS.com can help your business to secure your highly convertible leads online.

  • Faytech North America is a touch screen Manufacturer of both monitors and pcs. They specialize in the design, development, manufacturing and marketing of Capacitive touch screen, Resistive touch screen, Industrial touch screen, IP65 touch screen, touchscreen monitors and integrated touchscreen PCs. Contact them at http://www.faytech.us, 121 Varick Street, New York, NY 10013, +1 646 205 3214

  • I am very happy to read this. This is the kind of manual that needs to be given and not the random misinformation that’s at the other blogs. Appreciate your sharing this greatest doc.

  • Great blog! I am loving it!! Will come back again. I am taking your feeds also

  • I wanted to send you one bit of remark so as to thank you again on your lovely opinions you’ve shown on this site. This is open-handed with you to allow easily what many individuals could have made available for an ebook to generate some cash for their own end, most importantly since you might well have done it in case you wanted. The things in addition worked as the fantastic way to understand that other people online have a similar desire the same as my very own to figure out lots more with respect to this matter. I am certain there are numerous more pleasurable opportunities up front for folks who check out your website.

  • Fantastic web site. Plenty of helpful information here. I’m sending it to some friends ans also sharing in delicious. And obviously, thank you to your sweat!

  • I simply couldn’t depart your website before suggesting that I really loved the standard information an individual supply to your guests? Is going to be again continuously in order to inspect new posts.

  • Wow! This can be one particular of the most beneficial blogs We’ve ever arrive across on this subject. Actually Magnificent. I am also a specialist in this topic so I can understand your hard work.

  • Magnificent goods from you, man. I’ve understand your stuff previous to and you are just extremely wonderful. I really like what you have acquired here, really like what you’re stating and the way in which you say it. You make it entertaining and you still care for to keep it wise. I can not wait to read much more from you. This is actually a terrific website.

  • I have to point out my passion for your kind-heartedness in support of women who have the need for help with this important field. Your personal dedication to passing the solution all over ended up being pretty significant and has frequently encouraged ladies just like me to realize their aims. Your own insightful hints and tips signifies a lot to me and somewhat more to my office colleagues. Thanks a lot; from each one of us.

  • As a Newbie, I am constantly browsing online for articles that can be of assistance to me. Thank you

  • I have not checked in here for a while because I thought it was getting boring, but the last several posts are good quality so I guess I will add you back to my everyday bloglist. You deserve it my friend 🙂

  • Nice read, I just passed this onto a friend who was doing some research on that. And he actually bought me lunch as I found it for him smile Thus let me rephrase that: Thank you for lunch!

  • I merely desire to notify you that I am new to writing a blog and thoroughly adored your post. Very possible I am prone to store your blog post . You undoubtedly have fabulous article blog posts. Like it for sharing with us your very own internet site article

  • Magnificent goods from you, man. I have understand your stuff previous to and you are just too fantastic. I actually like what you have acquired here, certainly like what you’re stating and the way in which you say it. You make it entertaining and you still care for to keep it wise. I can not wait to read far more from you. This is actually a terrific web site.

  • IMSCSEO is a singapore SEO Service Provider set up by Mike Koosher. The purpose of IMSCSEO.com is to produce SEO services and help SG corporations with their Search Engine Optimization to assist them ascend the ranking of the search engines. Find us at imscsseo.com

  • MichaelJemery.com is a site with many hypnosis downloads. Whether you are looking for free hypnosis downloads, self hypnosis download for mp3, video and any audio files, Michael Jemery has the downloads for you. You can download hypnosis from apps, audio, mp3 and even youtube !

  • Good day here, just started to be receptive to your weblog through Search engine, and have found that it is really useful. I’ll value if you persist such.

  • It’s in reality a great and helpful piece of information. I’m happy that you simply shared this helpful info with us. Please stay us informed like this. Thanks for sharing.

  • Hey There. I found your blog using msn. This is an extremely well written article. I’ll be sure to bookmark it and return to read more of your useful information. Thanks for the post. I will certainly comeback.

  • It¡¦s really a nice and helpful piece of information. I am satisfied that you shared this helpful information with us. Please stay us informed like this. Thank you for sharing.

  • Great blog here! Additionally your website loads up very fast! What host are you using? Can I get your associate link for your host? I want my web site loaded up as quickly as yours lol

  • You really make it seem so easy with your presentation but I find this matter to be really something which I think I would never understand. It seems too complex and extremely broad for me. I am looking forward for your next post, I will try to get the hang of it!

  • Excellent goods from you, man. I’ve understand your stuff previous to and you’re just extremely fantastic. I actually like what you have acquired here, certainly like what you are saying and the way in which you say it. You make it enjoyable and you still care for to keep it sensible. I can’t wait to read far more from you. This is actually a tremendous website.

Rita ummæli

Kæfuvörn:   Hver er summan af fimm og fimm? Svar:

Höfundur

Hallur Magnússon
Fjögurra barna faðir "af vondu fólki" og áhugamaður um þjóðmál.

Heldur upp á eftirfarandi vísu:

"Það þarf meiri kjark til að segja satt en ljúga,
sjálfstraust til að efast, er aðrir trúa,
djörfung til að mæla gegn múgsins boðun,
manndóm til að hafa eigin skoðun."

Séra Baldur segir að Hallur sé: "...bæði sviphreinn og tillögugóður"!
RSS straumur: RSS straumur