Færslur fyrir mars, 2012

Sunnudagur 04.03 2012 - 18:27

Burt með ´68 kynslóðina!

Jóhanna Sigurðardóttir og Steingrímur J. Sigfússon eru ein höfuðorsök þess að það „Nýja Ísland! sem þjóðin sóttist eftir í kjölfar hrunsins 2008 hefur ekki orðið. Þeirra ´“Nýja Ísland“ er ekki það sem þjóðin sóttist eftir. Enda parið skilgetið pólitískt afkvæmi  „Gamla Íslands“. Hluti hinnar valdsæknu ´68 kynslóðar! Fyrrum Framsóknarmaðurinn Ólafur Ragnar Grímsson er ekki síður skilgetið […]

Laugardagur 03.03 2012 - 16:11

ISK í dauðateygjunum

Hin ónýta íslenska króna er í dauðateygjunum enda lifir hún vart af afnám verðtryggingarinnar.  Sífellt fleiri íslenskir stjórnmálaleiðtogar vilja taka upp alvöru gjaldmiðil. Sigmundur Davíð vill kanadískan dollar. Jóhanna Sigurðardóttir vill taka upp evru. Spurningin er ekki hvort heldur hvenær við fáum alvöru gjaldmiðil.

Föstudagur 02.03 2012 - 22:29

Franek Rowzadowski ræður!

Franek Rowzadowski ræður meira um Ísland og íslenskt efnahagslíf en Steingrímur J. Hvað sem Þistilfirðingurinn reynir að segja. Íslendingar vita ekkert hver Franek Rowzadowski er.  Eða hvað hann er að gera! En íslenskur almenningur á kröfu til þess að vita með hverjum Franek Rowzadowski fastafulltrúi Alþjóða gjaldeyrissjóðsins „manglar“  – því þessi einn valdamesti og ósýnilegasti […]

Fimmtudagur 01.03 2012 - 20:15

Útlending í FME!

„Þegar núverandi forstjóri Fjármálaeftirlitsins var ráðinn árið 2005 lagði ég til að útlendingur yrði ráðinn forstjóri og færði fyrir þau skýr rök. Stjórnvöld hefðu betur farið að mínum tillögum þá. Nú verður nýr forstjóri Fjármálaeftirltisins ráðinn. Það á að vera útlendingur.“ Þetta bloggaði ég 25. janúar 2009. Enn einu sinni kemur í ljós að afar […]

Höfundur

Hallur Magnússon
Fjögurra barna faðir "af vondu fólki" og áhugamaður um þjóðmál.

Heldur upp á eftirfarandi vísu:

"Það þarf meiri kjark til að segja satt en ljúga,
sjálfstraust til að efast, er aðrir trúa,
djörfung til að mæla gegn múgsins boðun,
manndóm til að hafa eigin skoðun."

Séra Baldur segir að Hallur sé: "...bæði sviphreinn og tillögugóður"!
RSS straumur: RSS straumur