Þriðjudagur 17.04.2012 - 17:29 - 1 ummæli

Skemmdarverk Steingríms J.

Fjármálaráðuneytið hefur alla tíð verið valdagírugt og talið sig yfir önnur ráðuneyti hafið. Fjármálaráðherrar hafa iðulega fallið inn í þennan sérkennilega fjármálaráðuneytiskúltúr. Nú síðast Steingrímur J. sem fékk það í gegn að sölsa efnahagsmálunum undir fjármálaráðuneytið. Sem er galin hugmynd. En svolítið „pútínsk“.

Steingrímur J. varð reyndar að fórna fjármálaráðyuneytisstólnum til að koma eina ráðherranum frá sem eitthvað hafði að segja um efnahagsmál. En skaðinn var skeður og birtist nú í vondu frumvarpi um breytingar á stjórnarráðinu.

Flokkar: Óflokkað

«
»

Ummæli (1)

Rita ummæli

Kæfuvörn:   Hver er summan af einum og átta? Svar:

Höfundur

Hallur Magnússon
Fjögurra barna faðir "af vondu fólki" og áhugamaður um þjóðmál.

Heldur upp á eftirfarandi vísu:

"Það þarf meiri kjark til að segja satt en ljúga,
sjálfstraust til að efast, er aðrir trúa,
djörfung til að mæla gegn múgsins boðun,
manndóm til að hafa eigin skoðun."

Séra Baldur segir að Hallur sé: "...bæði sviphreinn og tillögugóður"!
RSS straumur: RSS straumur