Fjármálaráðuneytið hefur alla tíð verið valdagírugt og talið sig yfir önnur ráðuneyti hafið. Fjármálaráðherrar hafa iðulega fallið inn í þennan sérkennilega fjármálaráðuneytiskúltúr. Nú síðast Steingrímur J. sem fékk það í gegn að sölsa efnahagsmálunum undir fjármálaráðuneytið. Sem er galin hugmynd. En svolítið „pútínsk“.
Steingrímur J. varð reyndar að fórna fjármálaráðyuneytisstólnum til að koma eina ráðherranum frá sem eitthvað hafði að segja um efnahagsmál. En skaðinn var skeður og birtist nú í vondu frumvarpi um breytingar á stjórnarráðinu.
Skaðræðismðaur.
Megi þjóðin losna við hann sem fyrst.