Færslur fyrir apríl, 2015

Fimmtudagur 30.04 2015 - 18:26

Frú forseti, Katrín Jakobsdóttir

Ég ætla bara að segja það sem tugþúsundir Íslendinga hugsa. Ég vil Katrínu Jakobsdóttur sem forseta Íslands.

Föstudagur 24.04 2015 - 12:39

Þjóðarmorð í 100 ár

Fyrir 100 árum þann 24. apríl 1915 handtóku tyrknesk yfirvöld í Ottómannríkinu 235 armenska menntamenn, listamenn, kaupsýslumenn og iðnaðarmenn í Konstantínópel.  Flestir þeirra hurfu. Einungis 8 lifðu af næstu misserin. Þetta var upphaf þjóðarmorða Tyrkja á Armennum á 20. öldunni en á árunum 1915 – 1917 létust allt að 1,5 milljón Armena beint eða óbeint […]

Föstudagur 17.04 2015 - 10:22

Vantar «dugnad» á Íslandi?

„Dugnad“ er eitt af þessum orðum sem hefur dálítið aðra meiningu í norsku en íslensku. Ég hef haft mikinn „dugnad“ í Noregi en er ekki viss um að „dugnaður“ sé það sem lýsir mér best á íslensku. „Dugnad“ er óaðskiljanlegur þáttur í íþróttastarfi og öðru félagsstarfi barna og unglinga í Noregi og virkar nánast eins […]

Föstudagur 10.04 2015 - 14:05

Flöt 86 000 ISK hækkun á alla

SA og stjórnvöld virðast sammála um að 300 þúsund króna lágmarkslaun í Íslandi séu allt of há laun. Það vita það allir að svo er ekki. Lágmarkslaun eru nú 214 þúsund krónur á mánuði. Hækkun úr núverand lágmarsklaun í 300 þúsund króna lágmarkslaun eru 86 þúsund krónur. Forstjórum finnst slík launahækkun til sín ekkert tiltökumál.  Ég […]

Höfundur

Hallur Magnússon
Fjögurra barna faðir "af vondu fólki" og áhugamaður um þjóðmál.

Heldur upp á eftirfarandi vísu:

"Það þarf meiri kjark til að segja satt en ljúga,
sjálfstraust til að efast, er aðrir trúa,
djörfung til að mæla gegn múgsins boðun,
manndóm til að hafa eigin skoðun."

Séra Baldur segir að Hallur sé: "...bæði sviphreinn og tillögugóður"!
RSS straumur: RSS straumur