„Tveggja til þriggja mánaða æfing fyrir knattspyrnuflokk, hugsa eg að sé það minsta sem verður komist af með fyrir kappraunina. En náttúrlega standa þeir betur að vígi, sem tamið hafa sér fimleika allan veturinn.“ Þannig heldur Bennó áfram umfjöllun sinni um knattspyrnu í Skinfaxa árið 1916 – en ég hef að undanförnu birt nokkra kafla […]
„Hver sá, sem ætlar sér að verða þátttakandi í knattspyrnuleik, verður fyrst af öllu að læra til hlítar knattspyrnulögin. Þetta tek eg fram enn þá einu sinni vegna þess, að þetta er svo vanrækt, hjá þeim, sem leggja stund á þessa íþrótt. „ segir Bennó í merkum greinaflokki sínum um knattspyrnu sem birtist í nokkrum […]
Meirihluti borgarstjórnar vill leiguíbúðavæða miðbæinn. Spurning dagsins. Hvað búa margir borgarfulltrúar í leiguhúsnæði?
„Hver sá, sem ætlar sér að verða þátttakandi í knattspyrnuleik, verður fyrst af öllu að læra til hlítar knattspyrnulögin. Þetta tek eg fram enn þá einu sinni vegna þess, að þetta er svo vanrækt, hjá þeim, sem leggja stund á þessa íþrótt. „ segir Bennó í merkum greinaflokki sínum um knattspyrnu sem birtist í nokkrum […]
„Eins og í öllum íþróttum, sem mikilli útbreiðslu ná, og sem fólkinu geðjast að, þá fór að bera mikið á iþrótta-atvinnumönnum (Professional sportm.).“ Þannig hefst umfjöllun Bennó um hina alræmdu atvinnumenn í knattspyrnu í Skinfaaxa árið 1916 – en Bennó var ekki par hrifinn af atvinnumönnunum sem hann taldi skemma íþróttandann í knattspyrnunni sem og […]
Það stefnir í stórslys í húsnæðismálum í Reykjavík ef borgarstjórn ætlar að byggja stefnumörkun sína í húsnæðismálum á leiguíbúðaskýrslu Capacent. Skýrslan er ónýt, gefur kolranga mynd af stöðu og framtíðarþörfum almennings í húsnæðismálum og með ólíkindum að svo virt fyrirtæki sem Capacent láti slíka skýrslu frá sér. Í skýrslu Capacent sem byggir meðal annars á meingallaðri könnun […]
„Um langan aldur var knattspyrnan iðkuð með mjög ófullkomnum leikreglum, eins og þeim, að leyfilegt var að grípa knöttinn með höndunum, er hann kom í loftinu frá mótherja (mótspilara), var það kallað „fair catch“, og gaf það rétt til aukaspyrnu (fríspark). Einnig var leyíilegt að bera knöttinn og bregða keppendunum, og í hvert skifti sem […]
„Það sem mest hefur staðið — og stendur — íþróttum okkar fyrir þrifum, er skortur góðra leikvalla og íþróttatœkja, en þó er þetta að lagast og nú á hinum síðari árum eru menn að skilja þetta, sem betur fer.“ Gamalt vandamál og nýtt. Nú held ég áfram þar sem frá var horfið í síðasta pistli […]
„Frá Englendingum er knattspyrnan komin hér að landi. Er þessi leikur einn af þjóðaríþróttum þeirra. Hafa þeir iðkað knattspyrnu í margar aldir, og eru ennþá bestir í henni; fjölgar þó keppinautum þeirra daglega, að kalla má, og nú erum við að bætast við hópinn. Og spá mín er sú, að við verðum þeim skeinuhættir, áður en […]