Færslur fyrir flokkinn ‘Stjórnmál og samfélag’

Mánudagur 25.07 2016 - 20:07

24% fylgi X-D óásættanlegt

Í nýlegri könnun MMR, sem Morgunblaðið birti í dag, kemur fram að fylgi Sjálfstæðisflokksins er aðeins 24% og Píratar með tæplega 27% fylgi. Þetta er algjörlega óásættanleg niðurstaða fyrir forystu Sjálfstæðisflokksins og rétt að fara yfir það hver ástæðan kann að vera. Forysta Sjálfstæðisflokksins Það hefur verið viðtekin venja að í forystusveit stjórnmálaflokka veljist helst […]

Föstudagur 15.07 2016 - 14:22

Kaupmáttur og Kjararáð

Um þessar mundir er mikið rætt um Kjararáð og hækkun launa opinberra aðila. Óskapleg læti eru í gangi vinstra megin við miðju í íslenskum stjórnmálum og hafa margir stokkið fram með tilfinningaþrungnar yfirlýsingar og aðrir hreinlega misst sig. Verkalýðsforingjar sumir hafa komið fram og sagt þetta skelfilegt framferði en almenningur áttar sig ekki alveg á […]

Sunnudagur 26.06 2016 - 12:00

Nýkjörinn forseti

Guðni Thorlacius Jóhannesson hefur verið kjörinn 6. forseti Íslands. Eftir kjördag og kosninganótt ber að líta um öxl. Kosningabaráttan einkenndist af óreiðu til að byrja með og upphlaupi sem m.a. byggðist á fjölmiðlaárás á forsætisráðherra Íslands. Sú árás miðaði ekki við að lög giltu í landinu um svokölluð lágskattasvæði sem m.a. síðasta vinstri stjórnin hafði […]

Föstudagur 24.06 2016 - 07:14

YES! BREXIT – ESB Steingervist

Bretar eru á leið úr ESB. Fyrstu skref að upplausn ESB eru stigin með útgöngu Breta. Það hefur sýnt sig að þó miklu afli sé beitt gegn almenningi lætur lýðræðið ekki að sér hæða en framganga fjölmargra sýnir samt þau öfl sem hafa þarna gríðarlega sterk áhrif á kjósendur. Íslendingar hafa mátt þola umtalsverðan áróður […]

Miðvikudagur 22.06 2016 - 14:03

Kaus Davíð í dag !

Það er fallegur dagur í dag. Fyrirtæki hafa gefið starfsmönnum frí seinni partinn svo allir geti notið þess að horfa á knattspyrnu. Einu sinni voru hér á landi öfl sem vildu okkur í fjötra ICESAVE og að því loknu draga okkur Íslendinga bundin í ESB. Á þeirri stundu voru dregnir fram sérfræðingar sem höfðu þegið […]

Laugardagur 04.06 2016 - 19:15

208 milljarðar ei meir á morgun 5. júní 2016

Á morgun, 5. júní 2016, hefðum við Íslendingar þurft að borga fyrstu afborgun af 208 milljarða vaxtagreiðslu vegna ICESAVE hefði Svavarssamningurinn verið samþykktur. Þetta var ,,lán“ sem Bretar og Hollendingar bjuggu til fyrir sig og sumir töldu bara í góðu lagi. Undir þennan samning vildu sumir forsetaframbjóðendur, sem nú eru í framboði til forseta Íslands, […]

Miðvikudagur 01.06 2016 - 10:17

Hrun Guðna Th

Guðni Th Jóhannesson forsetaframbjóðandi og sagnfræðingur hefur fjallað eins og fjöldi annara um hrun fjármálakerfisins á Íslandi. Einnig hefur Guðni sérhæft sig í þorskastríðsárunum og fjallað um samninga Íslands á erlendum vettvangi á erfiðum tímum þar sem íslensk þjóð hefur þurft að taka á honum stóra sínum, þjappa sér saman til að tryggja slagkraft í […]

Sunnudagur 29.05 2016 - 12:21

Mótmælandinn Davíð Oddsson

Davíð Oddson var þekktur gleðigjafi á sínum yngri árum og er enn. Útvarp Matthildur var háðsádeila á svo margt í okkar samfélagi. Þá var ekki Spaugstofan eða Tvíhöfði til að gleðja okkur og gagnrýna með gleðina að vopni. Davíð var því n.k. ,,rebel“ þess tíma en kom sínum mótmælum á framfæri í gegnum gleðina, grínið […]

Föstudagur 27.05 2016 - 01:05

Unga fólkið og Davíð

Það kann að vera mikil skömm í því fólgin að verða hegnt fyrir það sem maður gerði ekki. Sumir hafa ekki bein í að standa af sér slúðrið, niðurlæginguna og hræsnina sem fólk beitir. Hins vegar eru til þeir sem eru með hreina samvisku og vita hvað er rétt og satt. Frjálslega farið með staðreyndir […]

Fimmtudagur 19.05 2016 - 09:50

Davíð hefur áhrif

Nú er kosningabaráttan rétt að hefjast fyrir forsetakosningarnar. Það er afar mikilvægt að þeir sem styðja við frambjóðanda eins og Davíð, sem fjölgar dag frá degi, leggist ekki svo lágt að tala illa um meðframbjóðendur Davíðs. Eftir að Davíð gaf út að hann ætlaði að bjóða sig fram til forseta hafa ófáir hælbítar skotið upp […]

Höfundur

Sveinn Óskar Sigurðsson
MSc í fjármálum frá Háskóla Íslands og MBA í viðskiptum frá sama skóla auk BA í heimspeki og hagfræði. Áhugamaður um að efla skólastarf, hagræða í opinberri stjórnsýslu og að þar sé ávallt sýnt aðhald, ráðdeild og sparnaður. Helstu áhugamál mín eru ferðalög með fjölskyldunni, stangveiðar, skíðaiðkun og opinber umræða.
RSS straumur: RSS straumur