Færslur fyrir mars, 2011

Fimmtudagur 31.03 2011 - 00:19

Bréf til José

Að frumkvæði Gunnars Tómassonar, hagfræðings og fyrrverandi ráðgjafa hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum, og fleiri Íslendinga var meðfylgjandi bréf sent til Dominiques Strauss-Khans, framkvæmdastjóra Alþjóðagaldeyrissjóðsins, og José Manuels Barrosos, forseta Framkvæmdarstjórnar Evrópusambandsins. Bréfið var sent til þeirra í ljósi þess lykilshlutverks sem AGS og ESB skipuðu í nóvember 2008 þegar samningaviðræðurnar vegna Icesave hófust. Á þessum tíma setti […]

Sunnudagur 27.03 2011 - 20:01

imagine

Hugsið ykkur veröld án peninga, bara í smá stund. Veltum fyrir okkur Evrópu. Þar eru allir að framleiða eitthvað og án peninga væru menn að skiptast á vörum. Tímafrekt en virkaði vel í den. Vöruskiptin höfðu engan sérstakan kostnað í för með sér nema óhagræðið við að finna sér viðskiptafélaga sem vildi það sem þú […]

Fimmtudagur 24.03 2011 - 12:08

Viðbrögð alþjóðsamfélagsins við bréfi íslensks almennings til forseta ESB.

Hópur Íslendinga sendi Herman Van Rompuy, forseta ESB, bréf með spurningum varðandi Icesave sl. föstudag.  Í kjölfarið voru fréttatilkynningar sendar á innlenda og erlenda fjölmiðla ásamt bréfinu. Hér heima voru það Morgunblaðið og Svipan sem birtu það (sjá hér og hér) og Smugan fjallaði um það líka (sjá hér) Nokkrir þeirra sem settu nöfn sín […]

Sunnudagur 20.03 2011 - 21:42

Bréf til ESB

Íslandi 18.03 2011 Mr Herman Van Rompuy European Council Rue de la Loi 175 B-1048 Brussels Kæri  herra Van Rompuy Haustið 2008 hrundi nánast allt íslenska bankakerfið (90%) á nokkrum dögum og þar með Landsbankinn og útibú hans í London og Amsterdam (Icesave-reikningarnir). Samkvæmt grundvallarreglu EES samningsins virðist jafnréttishugtakið um jafna stöðu allra á markaði […]

Föstudagur 18.03 2011 - 22:49

Lilja er sigld

Lilja Mósesdóttir kemur fram með tillögur sem snúast um að leysa aðsteðjandi vanda þjóðarinnar. Hugmynd hennar um að taka upp nýjan gjaldmiðil á Íslandi hefur valdið miklum viðbrögðum. Menn hafa sammælst um að gera lítið úr henni og rangtúlkað hugmyndir hennar. Atgangurinn hefur verið það mikill að augljóst er að hugmynd Lilju er mjög hættuleg […]

Sunnudagur 13.03 2011 - 20:17

Lilja og aðallinn

Lilja Mósesdóttir setur fram hugmynd í Silfri Egils í dag, hugmynd sem hefur valdið nokkru fjaðrafoki. Sagt er frá þessu á Eyjunni og einnig setur Lilja fréttina á Facebook síðu sína. Friðrik Jónsson Eyjubloggari kemur með skynsamlega umræðu um málið. Lang flestir aðrir telja að Lilja sé haldin óráði og rugli. Mjög margir gera lítið […]

Föstudagur 11.03 2011 - 23:29

Catch 22

Almenningur er í vanda þegar kemur að því að ákveða sig hvort hann samþykkir eða hafnar Icesave 9. apríl n.k.. Skilaboð stjórnvalda eru að um viðráðanlega upphæð sé að ræða og það sé ekki áhættunnar virði að hafna samningum. Ástæður mínar fyrir að hafna Icesave eru eftirfarandi. Ég samþykki ekki að greiða skuldir einkafyrirtækis með […]

Laugardagur 05.03 2011 - 19:54

Íslensk heimalöguð evra að hætti Lilju Mós

Í beinni útsendingu frá nefndarfundi Alþingis með Má Guðmunssyni Seðlabankastjóra stakk Lilja Mósesdóttir upp á því að smíða nýja krónu og kalla hana evru. Ég verða að segja að ég tek hattinn ofan fyrir Lilju fyrir það að hún þori að bölva í kirkjunni. Lilja gerir sér lítið fyrir og skellir inn í umræðuna grundvallarspurningu […]

Þriðjudagur 01.03 2011 - 16:54

Gylfi svarar opnu bréfi um lágmarksframfærslu

Gylfi Arnbjörnsson svarar bréfi okkar sem við birtum um daginn. Það er virðingavert af honum en núna bíðum við eftir svari Guðbjarts ráðherra við sama bréfi. Reykjavík, 28.febrúar 2011 Ágætu viðtakendur. Ég vil byrja á að þakka ykkur fyrir bréfið og tek heilshugar undir mikilvægi þess að fram fari vönduð og góð umræða um stöðu […]

Höfundur

Gunnar Skúli Ármannsson
Var læknir á Landspítalanum en starfa núna í Svíþjóð. Kvæntur og á fjögur börn, hund og átti kött. Fæddur dreifbýlismaður-Kópavoginum-flutti síðan til borgarinnar. Bjó um tíma á Patreksfirði og var við sérnám í Svíþjóð um níu ára skeið. Er virkur í  Dögun. Tekið þátt í búsáhaldarbyltingunni síðan hún hófst. Er meðlimur attac samtakanna á Íslandi.
RSS straumur: RSS straumur