Árna Páli þótti sjálfsagt að leggja hundruðir milljarða á kostnað íslenskra skattgreiðenda af því að ,,það á ekki að leggja byrðar á almenning“ í Bretlandi og Hollandi.
Árna fannst sjálfsagt að skattgreiðendur greiddu yfir 50 milljarða svo kröfuhafar Íbúðalánasjóðs fengju allt greitt upp í topp.
Árna fannst sjálfsagt að skattgreiðendur greiddu með sameiningu Garðabæjar og Álftanes hundruðir milljóna, enda eiga kröfuhafar ekki að afskrifa ,,nema í ítrustu neyð“.
Árna finnst hinsvegar nú rétt að kröfuhafar Reykjanesbæjar afskrifi.