Færslur fyrir október, 2010

Laugardagur 02.10 2010 - 22:39

Okur

Ástandið er slæmt, ástandið er ekki vegna aukins kostnaðar af vinnuafli, launum eða félagslegum umbótum. Orsökin er að bankar eru stikkfrí-ríki í ríkinu. Þeir orsökuðu hrunið og ætlast til þess að almenningur endurfjármagni þá og greiði upp lánin sín líka. Formúlan virðist vera á þá leið að skera niður hjá hinu opinbera og skattleggja almenning. […]

Föstudagur 01.10 2010 - 22:13

Hvers vegna fljúga egg

Steingrímur sagði í dag; „Fólk verði hins vegar að sýna þolinmæði og Íslendingar verði að reyna að komast gegnum erfiðleikana saman sem þjóð.“ Halldór Ásgrímsson fékk afskrifaðar skuldir hjá Landsbankanum enda var hann ekki á Austurvelli í dag. Þeir sem voru mættir í dag á Austurvöll voru flestir að mótmæla því að fjölskyldum er hent […]

Höfundur

Gunnar Skúli Ármannsson
Var læknir á Landspítalanum en starfa núna í Svíþjóð. Kvæntur og á fjögur börn, hund og átti kött. Fæddur dreifbýlismaður-Kópavoginum-flutti síðan til borgarinnar. Bjó um tíma á Patreksfirði og var við sérnám í Svíþjóð um níu ára skeið. Er virkur í  Dögun. Tekið þátt í búsáhaldarbyltingunni síðan hún hófst. Er meðlimur attac samtakanna á Íslandi.
RSS straumur: RSS straumur