Á fréttavef RÚV er frétt um mislingafaraldur í Kongó. Faraldurinn hefur geisað undanfarna mánuði og sýkt 30.000 manns og 428 hafa látist. Árið 2011 var líka mislingafaraldur í Kóngó sem sýkti 77.000 manns og meira en 1000 manns létust. Mislingar eru gríðalega smitandi og í 30% tilfella fá þeir sem lifa af alvarlegar aukaverkanir. Flestir […]
Indefence hópurinn hefur bent á það með sterkum rökum að sú aðferðarfræði sem fyrirhuguð er við afnám gjaldeyrishafta muni ekki uppfylla það skilyrði að verja lífskjör almennings. Allt bendir til þess að kröfuhafar munu geta flutt 500 milljarða úr landi og mun það valda gegnisfalli íslensku krónunnar og hækkun verðbólgu. Það mun skerða lífskjör almennings […]
Hugmyndin að samfélagsbanka mætir töluverðri andstöðu. Það virðist búið að negla það inní hausinn á okkur að einkaaðilar eigi bara að fá að reka banka. Einkaaðilar eru réttkjörninr að gróða í samfélaginu. Þegar kemur að bankarekstri þá er hin hliðin á skildingnum sú að ef bankar fara í gjaldþrot bera skattgreiðendur tapið. Þess vegna má […]
Egill Helgason skrifar gagnmerkan pistil með mikilvægum spurningum um bankavaldið. Hvers vegna ræður bankakerfið öllu og hvers vegna andmælir fólk þessu kerfi ekki meira. Bankakerfið sem olli hruninu og var endurreist með skattfé okkar en mjólkar okkur síðan miskunnarlaust. Hvenær kæmist blómabúð upp með slíkt. Hinir svokölluðu valdhafar, Alþingi, hafast ekkert að. Nokkrir einstaklingar andmæla, […]
Stjórnmál hafa á sér ýmsar hliðar. Það vex smátt og smátt hjá manni skilningur hvaða stefnumál eru eitruð og hver ekki. Hvar maður á að leggja sínar pólitísku áherslur til að ná árangri. Mikilvægt að vera meinstrím og ef maður virðir ekki það þá sýnir maður af sér pólitíkskan barnaskap. Í stefnumálum Dögunar til s.l. […]
Maður hefur reynt að halda haus, hugsa skynsamlega og virða skoðanir annarra en þessi mynd rauf múrinn. Sjálfsagt tilfinningaklám en svo verður þá að vera. Maður hefur verið þeirrar skoðunar að Ísland taki við eins mörgum flóttamönnum og kostur er. Samtímis hefur maður reynt að leiða hjá sér þær raddir sem vilja taka við eins […]
Flóttamannastraumurinn frá Sýrlandi er skelfilegur. Andstaða sumra Evrópuþjóða við að sinna fólkinu og skortur á raunverulegum aðgerðum af hálfu Evrópusambandsins er jafn skelfileg. Sínu verst er þó að til eru hópar manna sem ráðast í ræðu og riti eða með beinu ofbeldi á flóttamenn. Þeir fáu sýrlensku flóttamenn sem ég hef hitt virðast vera frekar […]
Pólitísk umræða er oft yfirborðskennd, bæði á Íslandi og í öðrum löndum. Þegar kvartað er yfir þessari yfirborðsmennsku þá er sagt að augljóslega sé eftirspurn eftir henni og því eigi hún rétt á sér. Vandamálið er að slík umræða kæfir nauðsynlega umræðu um það sem skiptir samborgarana mestu máli. Þess vegna verður framgangur mikilvægra mála […]
”From the moment that this devastation was loosed upon Hiroshima the people who survived have hated the white man. It is a hate the intensity of which is almost as frightening as the bomb itself”. Wilfred Burchett’s stríðsfréttamaður úr seinni heimsstyrjaldarinnar er fyrsti vestræni fréttamaðurinn sem kemur til Hiroshima eftir kjarnorkusprengjuna og verður frægur fyrir […]
Átökin milli Grikkja og Evrópusambandsins eru lærdómsrík. Það sem er þó athyglsiverðast er hvar skilur á milli almennings og Evrópusambandsins í völdum. Skýringin hefur komið upp á yfirborðið núna vegna viðtals við fyrrverandi fjármálaráðherra Grikkja Yanis Varoufakis þar sem hann skýrir þetta betur út í þessari bloggfærslu. Grískir kjósendur kusu Syriza til valda. Þar með […]