Makrílfrumvarp núverandi sjávarútvegsráðherra er skilgetið afkvæmi liðinna ríkisstjórna. Að afhenda gríðalega verðmæta auðlind fáum útvöldum er í takt við fyrri lög um svipuð efni. Spillingin í kringum makrílfrumvarpið núna er með eindæmum og þar er innmúruðum hyglað blygðunarlaust. Kosningasigrar fjórflokksins undanfarna áratugi hafa fært auðlindir þjóðarinnar í hendur fárra. Það er ekki hægt að gera […]
Yfir páskahelgina tæmdust hraðbankar borgarinnar. Talsmenn bankanna sögðu í fréttum að ekki yrði fyllt á hraðbankana fyrr en eftir helgina. Á meðan yrðu menn bara að bíða. Þarna er komin upp staða sem er mjög athyglisverð. Ef menn vilja ekki nota rafræna peninga Þá er komin upp sú staða að þrátt fyrir að menn eigi […]
Ákvörðun stjórnarflokkanna að senda utanríkisráðherrann með bréf til Evrópu þess efnis að Ísland sé ekki lengur að sækjast eftir inngöngu í Evrópusambandið veldur vonbrigðum. Ekki það að ég vilji að Ísland gangi í ESB, ég hef verið á móti ESB í núverandi mynd í meira en tvo áratugi. Mann setur eiginlega hljóðan yfir bjánaskapnum, maður […]
Það ríkir bæði óréttlæti og misskipting á Íslandi. Sennilega gera lang flestir Íslendingar sér grein fyrir því. Lausnin hingað til hefur falist í því að allir hýrast hver í sinni skotgröf, skjóta á allt sem hreyfist og ætla þannig að vinna stríðið, fyrir alla. Þessi aðferð hefur virkað vel fyrir þá sem eru betur settir […]
Dagleg umræða almennings snýst mest um smjörklípur, afsakið dónaskapinn, en þetta er svona. Fæst af þeim málum sem skora mest í lækum myndu breyta stöðu almennings í grundvallaratriðum. Þessi deilumál eru dægurmál að mestu og almenningur hrífst með og á erfitt með að greina hvað það er sem skiptir raunverulegu máli. Ég veit að ég […]
Grikkir geta varpað öndinni, í bili. Samningaviðræður fóru fram á liðnum vikum og sérstaklega í síðustu viku. Grikkir reyndu að semja við Troikuna, þ.e. IMF, EU og ESB. Þeir fóru fram með miklar kröfur en Troikan beið bara eftir því að tíminn liði því að lokum yrðu Grikkir að gefa eftir sökum peningaleysis. Mikil hætta […]
Núna virðist ljóst að Syrizas hafi unnið kosningarnar í Grikklandi. Þess vegna eru miklar líkur á því að ný ríkisstjórn Grikklands muni véfengja aðferðafræði Evrópusambandsins og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins á lausn kreppunnar í Grikklandi. Sú hugmyndafræði gengur út á það að mistök bankanna séu greidd af almenningi en ekki af þeim sem ollu. Þess vegna verður mjög […]
Í dag eru (lang)flestir mjög sáttir við umboðsmann Alþingis. Hann hefur staðið sig vel gagnvart valdinu. Hann hefur kreist út úr því, eins og úr gamalli tannkremstúpu, að minnsta kosti hluta af sannleikanum. Valdið mun sjálfsagt sjá til þess að þetta endurtaki sig ekki. Í dag varð mér hugsað til togstreitunar um valdið. Okkar er […]
Áskorun þín í Kryddsíldinni til lækna um að líta í eigin barm kom of seint. Það var það sem þeir gerðu áður en þeir tóku til verkfallsvopnsins. Til að létta þér starfið vil ég benda á eftirfarandi: Vegna yfirlýsingar Rríkisstjórnarinnar á sínum tíma(2008) um að allar innistæður í íslenskum bönkum á Íslandi væru tryggðar með […]
Nú hafa fimm sérfræðingar sagt upp á Landspítalnum. Hef heyrt í nokkum og frétt af enn fleirum sem eru að kanna málið. Ég flutti til Svíþjóðar 2011 og hef því fengið nokkrar fyrirspurninr um lífið hinum megin. Við skulum setja læknadeiluna í víðara samhengi því bankakreppur eru margendurtekið fyrirbæri. Eftir að einkabankarnir eru farnir á […]