Færslur fyrir janúar, 2012

Miðvikudagur 04.01 2012 - 20:21

Til vinnu

Í upphafi árs vil ég óska þess að árið 2012 verði okkur gæfuríkt og uppbyggilegt. Það er jafnframt ósk mín að umræðan í samfélaginu verði áfram gagnrýnin, helst gagnrýnni en verið hefur, en laus við skítkast og upphlaup sem alltof algengt er. Leggjum áherslu á málefnin. Ég læt nýjasta leiðara minn í Sveitarstjórnarmál hér inn á […]

Höfundur

Halldór Halldórsson
Talsmaður málefnalegrar umræðu.
RSS straumur: RSS straumur