Færslur fyrir maí, 2016

Föstudagur 13.05 2016 - 11:25

Atvinnulífið hornreka í borginni

Við borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins höfum oft rætt um skort á skilningi á þörfum atvinnulífsins.  Þétting byggðar er oft eðlileg borgarþróun en um leið er þrengt að atvinnustarfsemi í borginni. Nýverið bókuðum við um þetta í umhverfis- og skipulagsráði og á dögunum barst bréf til borgarstjóra frá Félagi atvinnurekenda þar sem lýst er áhyggjum vegna þess að […]

Þriðjudagur 10.05 2016 - 14:53

Um vondan rekstur og lögbrot – úr ræðu v. ársreiknings 2015

Þetta er það helsta úr ræðu minni við síðari umræðu ársreiknings. Jú vissulega er þetta einhver lesning en þarna fer ég yfir mikilvæg atriði úr rekstrinum. Stuttur útdráttur: ,,Þetta, ágætu borgarfulltrúar þýðir einfaldlega að áætlanir samþykktar af meirihluta Pírata, Samfylkingar, Bjartrar framtíðar og Vinstri grænna gera ráð fyrir lögbroti. Reykjavíkurborg er með það innbyggt í […]

Höfundur

Halldór Halldórsson
Talsmaður málefnalegrar umræðu.
RSS straumur: RSS straumur