Færslur fyrir nóvember, 2016

Miðvikudagur 16.11 2016 - 11:55

Um rugl og bull

Þessi grein birtist á dögunum í Fréttablaðinu og á visir.is. Ég skrifaði hana vegna umræðu um félagslegt leiguhúsnæði í Reykjavík. Fyrr hafði ég skrifað grein hér á Eyjuna vegna ummæla borgarstjóra á facebook síðu sinni um að ég væri að bulla um félagslegt leiguhúsnæði. Svo bætti Magnús Már Guðmundsson borgarfulltrúi Samfylkingar um betur og sagði […]

Mánudagur 07.11 2016 - 14:27

Bull í boði borgarstjóra

Í hádegisfréttum Ríkisútvarpsins 6. nóvember sl. var viðtal við Dag B. Eggertsson borgarstjóra um húsnæðisvandann í Reykjavík. Fréttin tengdist skýrslu Rauða krossins, ,,Fólkið í skugganum“ sem fjallar um alvarlegt ástand ákveðinna hópa í Reykjavík þar sem húsnæðisvandinn er stærsti einstaki vandinn. Í fréttinni segir borgarstjóri að það sé forgangsverkefni að fjölga húsnæðiskostum og að fjölgun […]

Höfundur

Halldór Halldórsson
Talsmaður málefnalegrar umræðu.
RSS straumur: RSS straumur