Færslur fyrir mars, 2015

Miðvikudagur 25.03 2015 - 14:11

Málefni fatlaðs fólks hjá sveitarfélögum – krossgötur

Ég skrifaði þennan leiðara í síðustu Sveitarstjórnarmál vegna þeirrar stöðu sem nú er uppi flutnings málaflokks fatlaðs fólks til sveitarfélaga. Nú stendur endurskoðun yfir á verkefninu og mikilvægt að vel takist til. Tvö landssvæði, Vestfirðir og Norðurland vestra hafa gert samþykktir um að skila málaflokknum aftur til ríkisins. Leiðarinn: Samband íslenskra sveitarfélaga í samvinnu við […]

Höfundur

Halldór Halldórsson
Talsmaður málefnalegrar umræðu.
RSS straumur: RSS straumur