Færslur fyrir apríl, 2014

Föstudagur 25.04 2014 - 14:59

Hvað skiptir þig máli?

Umræðan tekur oft á sig skrýtna mynd í aðdraganda kosninga. Ég hef spurt mig þeirrar spurningar að undanförnu hvort stefnumálin komist ekki örugglega á framfæri. Tilefni þess var m.a. að Framsóknaflokkurinn ætlaði að leggja áherslu á úthverfin og flugvöllinn og myndi fá atkvæði út á það. Nú er Sjálfstæðisflokkurinn með stefnuskrá þar sem öll málefni […]

Mánudagur 21.04 2014 - 19:14

Málefni XD

Málefnaskrá okkar Sjálfstæðisfólks í Reykjavík er metnaðarfull enda viljum við leggja okkar af mörkum við að bæta aðstöðu borgarbúa. Hér á eftir fer ég í stuttu máli yfir nokkur helstu stefnumál okkar í borginni. Meira efni og kynningamyndbönd eru á vefsíðu framboðs okkar Sjálfstæðisfólks. Það er kominn tími til breytinga í borginni þar sem vinstri […]

Þriðjudagur 15.04 2014 - 15:02

Húsnæðismál í ógöngum

Eitt stærsta kosningamálið hér í borginni í vor eru húsnæðismálin. Það vantar fleiri þúsund íbúðir inn á markaðinn. Fólk býr lengur heima eða í ósamþykktu húsnæði í iðnaðarhúsnæði. Meirihluta Samfylkingar og Besta flokksins hefur haft heilt kjörtímabil til að bregðast við en ennþá er verið að setja upp nefndir og starfshópa til að koma með […]

Höfundur

Halldór Halldórsson
Talsmaður málefnalegrar umræðu.
RSS straumur: RSS straumur