Færslur fyrir febrúar, 2017

Þriðjudagur 21.02 2017 - 16:02

Vandræði í húsnæðismálum í Reykjavík

Þessi grein birtist í Morgunblaðinu 9. febrúar sl.: Á borgarstjórnarfundi 7. febrúar sl. lögðum við borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins fram enn eina ferðina tillögu um fjölgun lóða hjá borginni. Tillagan hljóðaði svona: ,,Borgarstjórn samþykkir að fjölga lóðum í Úlfarsárdal umfram þá takmörkuðu fjölgun sem verður vegna breytinga á deiliskipulagi sem nú er í vinnslu. Er þetta gert […]

Höfundur

Halldór Halldórsson
Talsmaður málefnalegrar umræðu.
RSS straumur: RSS straumur