Færslur fyrir nóvember, 2013

Sunnudagur 10.11 2013 - 20:22

Einkarekstur á vel heima innan opinberrar þjónustu

Stundum er ágætt að einfalda hlutina og velta fyrir sér rekstri sveitarfélags eins og heimilis. Þó heimilisfólk langi til að smíða sér sumarbústað þarf það ekki að kaupa sér trésmíðaverkstæði. Það þarf ekki heldur að kaupa sér smurstöð til að láta smyrja bílinn sinn eða matvöruverslun til að hafa aðgang að matvælum. Það kaupir þessa […]

Föstudagur 08.11 2013 - 11:30

Húsnæðismálin

Mikil þörf er fyrir byggingu húsnæðis í borginni. Ekki síst fyrir unga fólkið. Skortur þrýstir bæði kaupverði og leiguverði upp og getur skapað óeðlilega verðmyndun á markaði. Grunnurinn að viðráðanlegu kaup- og leiguverði er að byggingarkostnaður sé ekki alltof hár. Álit fagfólks á nýrri byggingarreglugerð er að hún hækki byggingarkostnað. Endurskoðun hennar er liður í […]

Föstudagur 01.11 2013 - 16:46

Hagkvæmni stærðarinnar nýtist ekki

Þessi grein birtist í Morgunblaðinu í dag 1. nóvember. Sjálfstæðisfólk í Reykjavík hefur úr 20 manna fjölbreyttum og hæfileikaríkum hópi að velja í prófkjöri þann 16. nóvember nk. Frambjóðendur eru með ólíkar áherslur og þar af leiðandi er munur á því hvernig þeir vilja nálgast viðfangsefnin. Stefnumál Sjálfstæðisflokksins sameina hópinn. Ég býð mig fram til […]

Höfundur

Halldór Halldórsson
Talsmaður málefnalegrar umræðu.
RSS straumur: RSS straumur