Færslur fyrir desember, 2010

Laugardagur 11.12 2010 - 18:28

Þröskuldar Vegagerðarinnar

Þessi grein var birt á bb.is og strandir.is fyrir nokkru síðan. Nafngift Vegagerðarinnar á þessari nýju leið okkar sem ökum mikið til og frá Ísafirði hefur ekki enn náð sátt við mig a.m.k. Alltof oft finnst mér að Vegagerðin taki upp nöfn á vegi eða leiðir sem ekki eru í takt við almenna vitund, staðarþekkingu […]

Föstudagur 03.12 2010 - 20:13

Yfirfærsla á málefnum fatlaðs fólks frá ríki til sveitarfélaga – upplýsingavefur

Með undirritun heildarsamkomulags milli ríkis og sveitarfélaga um flutning á málefnum fatlaðra er framundan metnaðarfullur og mikilvægur flutningur á stóru þjónustuverkefni sem varðar fatlaða einstaklinga í þessu landi og starfsfólk sem vinnur við málaflokkinn. Sveitarstjórnarfólk og starfsfólk sveitarfélaga nálgast nýtt viðfangsefni af auðmýkt og metnaði og býður fatlaða velkomna í þjónustu sveitarfélaganna og starfsfólk velkomið til […]

Höfundur

Halldór Halldórsson
Talsmaður málefnalegrar umræðu.
RSS straumur: RSS straumur