Færslur fyrir desember, 2014

Þriðjudagur 02.12 2014 - 17:04

Samstarf sveitarfélaga við kjarasamninga er mikilvæg

Leiðari í Sveitarstjórnarmál nóvember 2014. Kjarasamningsgerð sveitarfélaganna Það er alltaf léttara yfir þegar samningalotu við kjarasamningaborðið lýkur með undirritun. Þetta á sérstaklega við ef verkfall hefur skollið á og staðið í einhvern tíma. Þess vegna var einstaklega ánægjulegt þegar skrifað var undir kjarasamning tónlistarkennara nú í lok nóvember þegar verkfall Félags tónlistarkennara hafði staðið í […]

Höfundur

Halldór Halldórsson
Talsmaður málefnalegrar umræðu.
RSS straumur: RSS straumur