Færslur fyrir september, 2015

Sunnudagur 20.09 2015 - 20:08

Vandræðalegt og skrýtið

Nú er ljóst að beiðni mín fyrir hönd borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins og Framsóknar og flugvallarvina um aukafund í borgarstjórn hefur verið afgreidd. Aukafundurinn verður þriðjudaginn 22. september kl. 17:00. Tillaga okkar sem við sendum kl. 13:00 í gær, laugardaginn 20. september er svona: ,,Borgarstjórn samþykkir að draga til baka samþykkt borgarstjórnar frá 15. september 2015 um […]

Laugardagur 19.09 2015 - 14:46

Beiðni um aukafund í borgarstjórn Reykjavíkur

Undirritaður fyrir hönd Sjálfstæðisflokks og Framsóknar og flugvallarvina hefur óskað eftir aukafundi í borgarstjórn Reykjavíkur í síðasta lagi þriðjudaginn 22. september. Hér að neðan má lesa beiðnina, tillöguna og greinargerð. Beiðni um aukafund: Með tilvísan til 8. gr. samþykktar um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar óska borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins og Framsóknar og flugvallarvina eftir aukafundi í […]

Þriðjudagur 01.09 2015 - 16:59

Vandræði í rekstri Reykjavíkurborgar

Á borgarstjórnarfundi í dag (1. september) var að beiðni Sjálfstæðisflokksins umræða um hálfsársuppgjör Reykjavíkurborgar. Það fór ég yfir rekstrarvandann en frá janúar til júní er borgin (A-hluti) rekin með 3ja milljarða kr. tapi. Fjárhagsáætlun gerði ráð fyrir 1,8 milljarða kr. tapi. Veltufé frá rekstri er 1,4% sem er rosalega lágt og veldur því að skuldir […]

Höfundur

Halldór Halldórsson
Talsmaður málefnalegrar umræðu.
RSS straumur: RSS straumur