Færslur fyrir október, 2009

Laugardagur 10.10 2009 - 20:58

Fáanlegt um allt land – ha?

Fréttablaðið hefur aldrei verið borið í hús í mínu sveitarfélagi Ísafjarðarbæ. Það liggur frammi (stundum) í innkaupakörfu framan við Bónus. Ég sé það tvisvar í mánuði. Ég heyrði að nú yrði Fréttablaðið fáanlegt um allt land. Mér fannst það ágætis fréttir því þetta er fríblað með auglýsingum sem væntanlega eiga að ná til allra landsmanna. […]

Föstudagur 09.10 2009 - 14:33

Er allt í fína lagi?

Það hlýtur allt að vera í fína lagi í þjóðfélaginu. Hreyfingin telur að nú sé rétt að fjölga svo verulega í sveitarstjórnum að í Reykjavík fari fulltrúafjöldinn úr 15 í 61. (Jenný Anna Baldursdóttir skrifar um það hér á Eyjunni með sínum hætti.) Umhverfisráðherra ætlar ekki að fara fram á undanþágur fyrir Ísland á næstu […]

Mánudagur 05.10 2009 - 11:55

Stjórnkænska?

Miklar vangaveltur eru um það hvort ríkisstjórnin muni hafa næstu daga og vikur af. Viðfangsefnin eru mjög erfið og verkefnin hafa tafist. Mér finnst ríkisstjórnin hafa aukið á erfiðleika sína með því að fara í verkefni sem stjórnin er sjálf ekki sammála að fara í. Eitt slíkt dæmi er aðildarviðræður við ESB. Það er ekki […]

Laugardagur 03.10 2009 - 12:36

Fjármálaráðstefnan

Sveitarstjórnarfólk og fjármálastjórar af öllu landinu komu 1. og 2. október saman á árlegri fjármálaráðstefnu sveitarfélaganna. Að þessu sinni 1 1/2 mánuði fyrr en oftast áður til að fá sem bestar upplýsingar inn í fjárhagsáætlunarvinnu ársins 2010. Það segir sig sjálft að staða 77 sveitarfélaga í landinu er afar misjöfn. Sum afgreiddu árið 2008 með […]

Höfundur

Halldór Halldórsson
Talsmaður málefnalegrar umræðu.
RSS straumur: RSS straumur