Færslur fyrir nóvember, 2014

Þriðjudagur 18.11 2014 - 21:01

Húsnæðismálin í Reykjavík

Þessi fréttatilkynning var send út  frá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík eftir umræður á borgarstjórnarfundi. Gleymum ekki atvinnulífinu Húsnæðisuppbygging Reykjavíkurborgar var tekin til umræðu á borgarstjórnarfundi í dag. Halldór Halldórsson, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, gagnrýnir að ekki sé meira tillit tekið til atvinnulífsins og að meirihlutinn sé að gleyma atvinnulífinu, eingöngu sé einblínt á lóðir fyrir íbúðarhúsnæði en skortur […]

Höfundur

Halldór Halldórsson
Talsmaður málefnalegrar umræðu.
RSS straumur: RSS straumur