Færslur fyrir mars, 2012

Fimmtudagur 22.03 2012 - 19:33

Sveitarstjórnarmál, 26. landsþing 23. mars

Árlega halda sveitarstjórnarmenn á Íslandi landsþing undir merkjum Sambands íslenskra sveitarfélaga. Á morgun þann 23. mars höldum við landsþing á Hótel Natura (Loftleiðir). Þingið hefst kl. 9:30 og stendur allan daginn. Öll 75 sveitarfélögin á Íslandi eiga sína fulltrúa á landsþingum og alltaf er góð mæting. Lýðræðismál, efling sveitarstjórnarstigsins og notendastýrð persónuleg aðstoð eru meginefni […]

Höfundur

Halldór Halldórsson
Talsmaður málefnalegrar umræðu.
RSS straumur: RSS straumur