Færslur fyrir janúar, 2013

Sunnudagur 13.01 2013 - 19:27

Til skammar

Það er ótrúlegt og hreinlega til skammar að ritverk Hallgríms Helgasonar, Konan við 1000 gráður skuli tilnefnd til Norrænu bókmenntaverðlaunanna. Eins og Guðrún Jónsdóttir bendir á í grein sinni í Fréttablaðinu og á visir.is þá er ævi móður hennar Brynhildar Björnsson notuð og skrumskæld. Höfundurinn hefur ítrekað að þetta sé skáldsaga. Við sem þekktum Brynhildi […]

Fimmtudagur 10.01 2013 - 13:21

Ógn af gróðureldum

Þó oft sé erfitt að vekja athygli á því sem ber að varast og undirbúa sig undir með fyrirvara þá ber okkur skylda til þess. Mörg munum við áreiðanlega eftir sinueldunum á Mýrum í Borgarfirði árið 2006. Þá brunnu um 70 ferkílómetrar lands. Eldarnir og reykurinn svo miklir að gervihnattamyndir birtust af hamförunum. Við vorum minnt […]

Fimmtudagur 03.01 2013 - 20:54

Orkumál á Vestfjörðum – Hvalárvirkjun væri almennilegt varaafl

Í upphafi vil ég óska öllum gleðilegs og gæfuríks árs. Eðlilega hefur verið töluverð umræða um samgöngumál og orkumál eftir óveðrið sem geisaði á Vestfjörðum og víðar undanfarna daga. Rétt viðbrögð hjá almenningi er að halda sig heima. Reikna má með að einhvern tíma taki að opna vegi eftir slík veður, sérstaklega þar sem vegur […]

Höfundur

Halldór Halldórsson
Talsmaður málefnalegrar umræðu.
RSS straumur: RSS straumur