Færslur fyrir febrúar, 2014

Miðvikudagur 26.02 2014 - 23:14

Húsnæði er of dýrt

Margt ungt fólk er orðið þreytt á að leigja með mörgum öðrum og þráir að komast í eigið húsnæði hvort sem það er í leigu eða til eignar. Fasteignaverð og þar með leiguverð hefur hækkað mikið í Reykjavík undanfarin misseri. Orsökin er skortur á húsnæði sem orsakast af lóðaskorti í borginni. Það eru til lausnir […]

Höfundur

Halldór Halldórsson
Talsmaður málefnalegrar umræðu.
RSS straumur: RSS straumur